Charlie Watts er látinn Árni Sæberg og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 24. ágúst 2021 16:51 Charlie Watts er látinn, áttræður að aldri. Roberto Ricciuti/Getty Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Fjölmiðlafulltrúroli Watts tilkynnti andlátið rétt í þessu en breska ríkisútvarpið greinir frá. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát ástkærs Charlies Watts okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London umvafinn fjölskyldu sinni,“ segir í tilkynningu. Þá er hann sagður ástkær eiginmaður, faðir og afi og einn besti trymbill sinnar kynslóðar. Rolling Stones er ein ástsælasta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin var stofnuð árið 1962 og hefur verið virk allar götur síðan þá. Sveitin samanstóð af Mick Jagger, Brian Jones, Keith Richards, Bill Wyman og Watts. Eftir andlát Jones árið 1969 stigu bæði Mick Taylor og Ronnie Wood á svið með sveitinni og Darryl Jones eftir að Wyman yfirgaf sveitina árið 1993. Sveitin hefur í gegn um tíðina unnið til ýmissa tónlistarverðlauna, þar á meðal þriggja Grammy-verðlauna og Grammy Lifetime Achievement verðlauna. Fyrsta platan þeirra, sem var bara með frumsamin lög, er Aftermath en hún er jafnan talin mikilvægasta plata sveitarinnar. Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúroli Watts tilkynnti andlátið rétt í þessu en breska ríkisútvarpið greinir frá. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát ástkærs Charlies Watts okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London umvafinn fjölskyldu sinni,“ segir í tilkynningu. Þá er hann sagður ástkær eiginmaður, faðir og afi og einn besti trymbill sinnar kynslóðar. Rolling Stones er ein ástsælasta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin var stofnuð árið 1962 og hefur verið virk allar götur síðan þá. Sveitin samanstóð af Mick Jagger, Brian Jones, Keith Richards, Bill Wyman og Watts. Eftir andlát Jones árið 1969 stigu bæði Mick Taylor og Ronnie Wood á svið með sveitinni og Darryl Jones eftir að Wyman yfirgaf sveitina árið 1993. Sveitin hefur í gegn um tíðina unnið til ýmissa tónlistarverðlauna, þar á meðal þriggja Grammy-verðlauna og Grammy Lifetime Achievement verðlauna. Fyrsta platan þeirra, sem var bara með frumsamin lög, er Aftermath en hún er jafnan talin mikilvægasta plata sveitarinnar.
Tónlist Andlát Bretland Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira