Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 15:00 Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér þriðju smáskífuna. Dóra Dúna Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. „Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
„Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira