Íbúar Kabúl óttaslegnir Heimir Már Pétursson skrifar 19. ágúst 2021 06:29 Afganir örvæntingafullir um að komast á brott úr Kabúl í gær. Ástandið þar er langt í frá öruggt, einkum fyrir þá sem hafa verið hliðhollir stjórninni undanfarin ár. Paula Bronstein/Getty Images Þótt Talibanar hafi gefið út almenna sakaruppgjöf í Afganistan og skorað á fólk að halda til vinnu eru margir íbúar höfuðborgarinnar Kabúl óttaslegnir og halda sig heima. Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma. Afganistan Joe Biden Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma.
Afganistan Joe Biden Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira