Íbúar Kabúl óttaslegnir Heimir Már Pétursson skrifar 19. ágúst 2021 06:29 Afganir örvæntingafullir um að komast á brott úr Kabúl í gær. Ástandið þar er langt í frá öruggt, einkum fyrir þá sem hafa verið hliðhollir stjórninni undanfarin ár. Paula Bronstein/Getty Images Þótt Talibanar hafi gefið út almenna sakaruppgjöf í Afganistan og skorað á fólk að halda til vinnu eru margir íbúar höfuðborgarinnar Kabúl óttaslegnir og halda sig heima. Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma. Afganistan Joe Biden Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Sjá meira
Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma.
Afganistan Joe Biden Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Sjá meira