„Mjög krefjandi“ að hitta á rétt framboð flugferða Snorri Másson skrifar 18. ágúst 2021 14:41 Faraldurinn hefur enn töluvert að segja um rekstur flugfélaga þótt ástandið hafi batnað mjög síðan fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur að undanförnu þurft að fella niður hluta af áætlun sinni í flugferðum fyrir haustið vegna áhrifa ferðatakmarkana hvers konar. „Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún. Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Sjá meira
„Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún.
Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Sjá meira
95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34
Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52