Enginn slasaðist en fólksbifreiðin er illa leikin eftir aftanákeyrsluna. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu.



Umferðaróhapp varð við Litlu kaffistofuna fyrr í dag þegar fólksbíll keyrði aftan á kyrrstæðan sendiferðabíl og hringsnerist á veginum.
Enginn slasaðist en fólksbifreiðin er illa leikin eftir aftanákeyrsluna. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu.