Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 10:00 Hér má sjá teikninguna á atvikinu umdeilda í Pepsi Max Stúkunni í gær. Skjámynd/S2 Sport Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. Stjörnumenn voru ósáttir með dómarann í fyrra marki KA-manna á móti Stjörnunni í gær en staðsetning dómarans var mjög óheppileg fyrir leikmenn Garðabæjarliðsins. Pepsi Max Stúkan sýndi markið og viðtal við þjálfara Stjörnunnar þar sem hann ræddi markið sem kom KA-liðinu yfir í 1-0 í leiknum. „Hálfsvekkjandi að varnarmaður okkar er að koma til baka og dómarinn stendur eiginlega í vegi fyrir honum og stígur fyrir hann. Hrikalega klaufalegt af dómaranum en það eru hlutir sem hafa ekki verið að detta með okkur,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn sem KA liðið vann 2-1. Þorvaldur vildi þó ekki segja að markið hafi verið ólöglegt. „Ég er ekki að segja það en mér finnst hálfskrítið að dómarinn skuli ekki lesa stöðuna og sjá hvað er í gangi í kringum sig. Það finnst mér mjög sérkennilegt,“ sagði Þorvaldur. Nafni hans, Þorvaldur Árnason, dæmdi leikinn á Greifavellinum á Akureyri í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umdeild staðsetning dómara í marki KA Guðmundur Benediktsson skoðaði þetta atvik betur með sérfræðingum sínum í Pespi Max Stúkunni. „Við skulum bara kíkja á þetta fyrsta mark í leiknum þar sem að KA nær forystunni,“ sagði Gummi Ben. „Þarna erum við að sjá staðsetninguna á Þorvaldi og hann er eiginlega fyrir þarna fyrst,“ sagði Guðmundur. „Síðan bara stendur hann þarna í góðan tíma, hey hvað er að gerast,“ skaut Þorkell Máni Pétursson inn í. „Þetta endar með því að KA skorar þarna,“ sagði Guðmundur. „Hann hendir Einari Karli niður af því að hann er eitthvað fyrir honum,“ sagði Þorkell Máni en Guðmundur leiðrétti hann strax. Ég ætla ekki að segja að hann hendi honum niður en getum við kallað þetta óheppni,“ sagði Guðmundur. „Einar Karl lendir í því í tvígang að Þorvaldur dómari er fyrir honum,“ sagði Guðmundur. Hér fyrir ofan má sjá Pepsi Max Stúkuna fara yfir þetta sérstaka mark í gær. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan KA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Stjörnumenn voru ósáttir með dómarann í fyrra marki KA-manna á móti Stjörnunni í gær en staðsetning dómarans var mjög óheppileg fyrir leikmenn Garðabæjarliðsins. Pepsi Max Stúkan sýndi markið og viðtal við þjálfara Stjörnunnar þar sem hann ræddi markið sem kom KA-liðinu yfir í 1-0 í leiknum. „Hálfsvekkjandi að varnarmaður okkar er að koma til baka og dómarinn stendur eiginlega í vegi fyrir honum og stígur fyrir hann. Hrikalega klaufalegt af dómaranum en það eru hlutir sem hafa ekki verið að detta með okkur,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn sem KA liðið vann 2-1. Þorvaldur vildi þó ekki segja að markið hafi verið ólöglegt. „Ég er ekki að segja það en mér finnst hálfskrítið að dómarinn skuli ekki lesa stöðuna og sjá hvað er í gangi í kringum sig. Það finnst mér mjög sérkennilegt,“ sagði Þorvaldur. Nafni hans, Þorvaldur Árnason, dæmdi leikinn á Greifavellinum á Akureyri í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umdeild staðsetning dómara í marki KA Guðmundur Benediktsson skoðaði þetta atvik betur með sérfræðingum sínum í Pespi Max Stúkunni. „Við skulum bara kíkja á þetta fyrsta mark í leiknum þar sem að KA nær forystunni,“ sagði Gummi Ben. „Þarna erum við að sjá staðsetninguna á Þorvaldi og hann er eiginlega fyrir þarna fyrst,“ sagði Guðmundur. „Síðan bara stendur hann þarna í góðan tíma, hey hvað er að gerast,“ skaut Þorkell Máni Pétursson inn í. „Þetta endar með því að KA skorar þarna,“ sagði Guðmundur. „Hann hendir Einari Karli niður af því að hann er eitthvað fyrir honum,“ sagði Þorkell Máni en Guðmundur leiðrétti hann strax. Ég ætla ekki að segja að hann hendi honum niður en getum við kallað þetta óheppni,“ sagði Guðmundur. „Einar Karl lendir í því í tvígang að Þorvaldur dómari er fyrir honum,“ sagði Guðmundur. Hér fyrir ofan má sjá Pepsi Max Stúkuna fara yfir þetta sérstaka mark í gær.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan KA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira