Héraðssaksóknari missir reynslubolta í dómarasæti Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 14:43 Björn Þorvaldsson hefur verið með mörg af stærstu málum héraðssaksóknara á sinni könnu undanfarin ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson saksóknara í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hann mun sinnastörfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslunnar, frá 1. september 2021. Frá þessu segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Þar segir að Björn hafi lokið embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1993 og framhaldsnámi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2002. „Hann hefur í tæplega tvo áratugi fengist við rannsókn, ákvörðun um saksókn og flutning sakamála hjá embættum ríkissaksóknara, ríkislögreglustjóra og sérstaks saksóknara. Frá ársbyrjun 2016 hefur hann starfað sem saksóknari og sviðsstjóri ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota við embætti héraðssaksóknara. Áður en Björn varð saksóknari starfaði hann í nokkur ár sem fulltrúi sýslumanns og um tveggja ára skeið á nefndasviði Alþingis. Af öðrum störfum má nefna að Björn hefur setið í sérfræðingahópi Evrópuráðsins um varnir gegn spillingu (GRECO) og jafnframt tekið þátt í margskonar alþjóðasamvinnu sem fulltrúi Íslands. Að auki hefur hann sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla.“ Vistaskipti Dómstólar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Þar segir að Björn hafi lokið embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1993 og framhaldsnámi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2002. „Hann hefur í tæplega tvo áratugi fengist við rannsókn, ákvörðun um saksókn og flutning sakamála hjá embættum ríkissaksóknara, ríkislögreglustjóra og sérstaks saksóknara. Frá ársbyrjun 2016 hefur hann starfað sem saksóknari og sviðsstjóri ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota við embætti héraðssaksóknara. Áður en Björn varð saksóknari starfaði hann í nokkur ár sem fulltrúi sýslumanns og um tveggja ára skeið á nefndasviði Alþingis. Af öðrum störfum má nefna að Björn hefur setið í sérfræðingahópi Evrópuráðsins um varnir gegn spillingu (GRECO) og jafnframt tekið þátt í margskonar alþjóðasamvinnu sem fulltrúi Íslands. Að auki hefur hann sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla.“
Vistaskipti Dómstólar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent