Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 10:00 Mist Edvardsdóttir og stöllur hennar hafa skellt í lás eftir afhroðið gegn Blikum í fyrri umferðinni. Vísir/Elín Björg Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Þegar liðin mættust í 5. umferð höfðu bæði lið óvænt tapað stigum í upphafi móts en leikurinn á Hlíðarenda kom öllum á óvart. Breiðablik vann stórsigur og það virtist svo gott sem staðfest að Íslandsmeistaratitilinn yrði áfram í Kópavogi. Breiðablik tapaði hins vegar tveimur af næstu þremur leikjum og þó Valur hafi gert jafntefli við Þór/KA skömmu eftir afhroðið þá hefur liðið unnið alla hina átta leikina sem það hefur spilað síðan þá. Þjálfarateymi Vals virðist hafa tekið þá ákvörðun að þetta varnarleikinn en Valur hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu síðan Breiðablik skoraði sjö. Þegar liðin ganga inn á Kópavogsvöll í kvöld er ljóst að heimakonur VERÐA að vinna leikinn til að eiga möguleika á að verja titilinn. Liðið hefur skorað langflest allra í deildinni en bæði Valur og Stjarnan hafa fengið á sig færri mörk. Máltækið segir að vörn vinni titla og Valskonur eru hársbreidd frá því að sanna það. Sigur í kvöld og titillinn er í augsýn. Þó Blikar hafi skorað sjö mörk í fyrri leik liðanna er ljóst að sá hlær best sem síðast hlær. Eins og staðan er í dag stefnir í að það verði Valur. Leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli hefst klukkan 19.15. Útsending Stöð 2 Sport hefst klukkan stundarfjórðung fyrr, klukkan 19.00. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Þegar liðin mættust í 5. umferð höfðu bæði lið óvænt tapað stigum í upphafi móts en leikurinn á Hlíðarenda kom öllum á óvart. Breiðablik vann stórsigur og það virtist svo gott sem staðfest að Íslandsmeistaratitilinn yrði áfram í Kópavogi. Breiðablik tapaði hins vegar tveimur af næstu þremur leikjum og þó Valur hafi gert jafntefli við Þór/KA skömmu eftir afhroðið þá hefur liðið unnið alla hina átta leikina sem það hefur spilað síðan þá. Þjálfarateymi Vals virðist hafa tekið þá ákvörðun að þetta varnarleikinn en Valur hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu síðan Breiðablik skoraði sjö. Þegar liðin ganga inn á Kópavogsvöll í kvöld er ljóst að heimakonur VERÐA að vinna leikinn til að eiga möguleika á að verja titilinn. Liðið hefur skorað langflest allra í deildinni en bæði Valur og Stjarnan hafa fengið á sig færri mörk. Máltækið segir að vörn vinni titla og Valskonur eru hársbreidd frá því að sanna það. Sigur í kvöld og titillinn er í augsýn. Þó Blikar hafi skorað sjö mörk í fyrri leik liðanna er ljóst að sá hlær best sem síðast hlær. Eins og staðan er í dag stefnir í að það verði Valur. Leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli hefst klukkan 19.15. Útsending Stöð 2 Sport hefst klukkan stundarfjórðung fyrr, klukkan 19.00. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15
Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45