Loks búið að boða formlega til kosninga Eiður Þór Árnason skrifar 12. ágúst 2021 16:13 Rúmar sex vikur eru þar til Íslendingar ganga að kjörborðinu. Vísir/Vilhelm Formlega hefur verið boðað til Alþingiskosninga laugardaginn 25. september. Þetta er staðfest með forsetabréfi Guðna Th. Jóhannessonar um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í dag. Þing verður formlega rofið sama dag og kosningar fara fram. Verður nú fyrst heimilt að hefja atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Miðað við stöðu faraldursins má ætla að fjöldi fólks í einangrun og sóttkví muni nýta sér það úrræði. Rúmar sex vikur eru nú til kosninga en meira en ár er liðið frá því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti að stefnt yrði að því halda þær umræddan dag. Óvanaleg tímasetning fyrir kosningar Í forsetabréfinu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin samkvæmt tillögu forsætisráðherra og með vísan til kosningalaga og 24. greinar stjórnarskrárinnar. Í umræddri grein stjórnarskrárinnar er kveðið á um að forseti geti rofið Alþingi og stofnað til nýrra kosninga. Núverandi kjörtímabil hófst að loknum kosningum 28. október 2017 og því rennur það ekki út fyrr en sama dag árið 2021. Oftast hefur verið kosið til Alþingis í lok apríl eða byrjun maí. Boðað var til kosninga árið 2017 eftir að Björt framtíð sleit óvænt ríkisstjórnarsamstarfi sínu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn þann 14. september með vísan til alvarlegs trúnaðarbrests. Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Þing verður formlega rofið sama dag og kosningar fara fram. Verður nú fyrst heimilt að hefja atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Miðað við stöðu faraldursins má ætla að fjöldi fólks í einangrun og sóttkví muni nýta sér það úrræði. Rúmar sex vikur eru nú til kosninga en meira en ár er liðið frá því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti að stefnt yrði að því halda þær umræddan dag. Óvanaleg tímasetning fyrir kosningar Í forsetabréfinu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin samkvæmt tillögu forsætisráðherra og með vísan til kosningalaga og 24. greinar stjórnarskrárinnar. Í umræddri grein stjórnarskrárinnar er kveðið á um að forseti geti rofið Alþingi og stofnað til nýrra kosninga. Núverandi kjörtímabil hófst að loknum kosningum 28. október 2017 og því rennur það ekki út fyrr en sama dag árið 2021. Oftast hefur verið kosið til Alþingis í lok apríl eða byrjun maí. Boðað var til kosninga árið 2017 eftir að Björt framtíð sleit óvænt ríkisstjórnarsamstarfi sínu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn þann 14. september með vísan til alvarlegs trúnaðarbrests.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira