Fá nú sömu bónusa fyrir verðlaun á Ólympíumóti fatlaða eins og á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 13:00 Verðlaunahafar í 800 metra hjólastólakappi á ÓL í Ríó 2016. Wenjun Liu frá Kína fékk silfur, Tatyana McFadden frá Bandaríkjunum fékk gull og Yingjie Li frá Kína fékk brons. Getty/Matthew Stockman Ólympíumót fatlaðra er framundan í Tókýó og þar verður eftir miklu að sækjast hjá bandarísku keppendunum. Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons. Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons.
Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira