Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 14:30 Hér má sjá allan hópinn fyrir framan flugvélina sem flutti Blikana til Skotlands. Blikar.is Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Blikar fengu á sig tvö mörk í byrjun leiks en tókst að jafna fyrir hálfleik. Skotarnir tryggðu sér sigurinn með marki snemma í seinni hálfleiknum en eftir leik talaði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, um að skoska liðið hafði komið sé á óvart með því að vera svona lélegt. Það breytti ekki því að Blikar eru einu marki undir og þurfa nú að vinna það upp á erfiðum útivelli. Það er nóg að gera hjá Blikunum enda voru þeir að spila við Stjörnuna í Pepsi Max deildinni á mánudagskvöldið. Flugið til Skotlands var hins vegar með þægilegra móti því Blikarnir tóku flugvél á leigu og flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands. Flugvélin heitir Auður djúpúðga og er Bombardier DHC-8-400 leiguflugvél frá Icelandair. Flugvélin var líka með Blikamerkið á hliðinni og því var enginn vafi á því hverjir væru þar á ferð. Allur hópurinn tók mynd af sér fyrir utan vélina eins og sjá má hér fyrir ofan. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.35 en flautað er til leiks klukkan 18.45. Let's go lads pic.twitter.com/7F7NX5Sm7M— Blikar.is (@blikar_is) August 10, 2021 Evrópudeild UEFA Breiðablik Kópavogur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Blikar fengu á sig tvö mörk í byrjun leiks en tókst að jafna fyrir hálfleik. Skotarnir tryggðu sér sigurinn með marki snemma í seinni hálfleiknum en eftir leik talaði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, um að skoska liðið hafði komið sé á óvart með því að vera svona lélegt. Það breytti ekki því að Blikar eru einu marki undir og þurfa nú að vinna það upp á erfiðum útivelli. Það er nóg að gera hjá Blikunum enda voru þeir að spila við Stjörnuna í Pepsi Max deildinni á mánudagskvöldið. Flugið til Skotlands var hins vegar með þægilegra móti því Blikarnir tóku flugvél á leigu og flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands. Flugvélin heitir Auður djúpúðga og er Bombardier DHC-8-400 leiguflugvél frá Icelandair. Flugvélin var líka með Blikamerkið á hliðinni og því var enginn vafi á því hverjir væru þar á ferð. Allur hópurinn tók mynd af sér fyrir utan vélina eins og sjá má hér fyrir ofan. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.35 en flautað er til leiks klukkan 18.45. Let's go lads pic.twitter.com/7F7NX5Sm7M— Blikar.is (@blikar_is) August 10, 2021
Evrópudeild UEFA Breiðablik Kópavogur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira