Dóttirin dó úr hungri á meðan mamman djammaði í sex daga Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2021 16:57 Verphy Kudi var átján ára gömul þegar hún skildi tuttugu mánaða gamla dóttur sína eftir heima í sex daga. Getty/Lögreglan í Sussex Ung bresk kona hefur verið dæmd til níu ára fangelsisvistar fyrir að yfirgefa tuttugu mánaða gamla dóttur sína í sex daga, á meðan hún hélt upp á átján ára afmæli sitt. Barnið dó úr inflúensu og hungri. Konan, sem heitir Verphy Kudi, fór úr íbúð sinni í Brighton í desember 2019. Þá fór hún til að skemmta sér í Lundúnum og Coventry í tilefni þess að hún átti afmæli. Fyrst fór hún til Lundúna með kærasta sínum og svo fór hún á nokkra tónleika á næstu dögum. Sex dögum eftir að hún fór frá dóttur sinni sneri hún aftur og þá var Asiah dáin. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Sussex var barnið flutt á sjúkrahús skömmu eftir að Kudi kom heim þar sem hún var lýst látin. Við fyrstu yfirheyrslu staðhæfði Kudi að hún hefði verið heima hjá sér, fyrir utan það að hún hafi farið stutta ferð til Lundúna. Rannsókn á líki Aisuh leiddi þó í ljós að hún hefði dáið vegna vanrækslu og staðfestu upptökur úr öryggismyndavél íbúðarhúss Kudi að hún hefði farið út þann fimmta desember og ekki snúið aftur fyrr en þann ellefta. Saksóknarar sögðu það sýna að Asiah hefði verið skilin eftir ein í fimm daga, 21 klukkustund og 58 mínútur. Í frétt Sky News segir að Kudi hafi játað manndráp og verið dæmd í fangelsi í dag. Við dómsuppkvaðningu sagði dómarinn óbærilegt að ímynda sér þjáningar barnsins hennar síðustu daga. „Þjáningar sem hún þurfti að þola svo þú gætir haldið upp á afmæli þitt og vina þinna sem áhyggjulaus táningur,“ sagði Christine Laing, dómarinn. Hún bætti við að þetta væri einstaklega erfitt mál fyrir alla þá sem að því hafa komið. Hins vegar ættu allir að vita að það að Kudi væri dæmd fyrir manndráp þýddi það ekki að hún hefði ekki ætlað sér að valda barni sínu dauða eða alvarlegan skaða. Bretland England Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Konan, sem heitir Verphy Kudi, fór úr íbúð sinni í Brighton í desember 2019. Þá fór hún til að skemmta sér í Lundúnum og Coventry í tilefni þess að hún átti afmæli. Fyrst fór hún til Lundúna með kærasta sínum og svo fór hún á nokkra tónleika á næstu dögum. Sex dögum eftir að hún fór frá dóttur sinni sneri hún aftur og þá var Asiah dáin. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Sussex var barnið flutt á sjúkrahús skömmu eftir að Kudi kom heim þar sem hún var lýst látin. Við fyrstu yfirheyrslu staðhæfði Kudi að hún hefði verið heima hjá sér, fyrir utan það að hún hafi farið stutta ferð til Lundúna. Rannsókn á líki Aisuh leiddi þó í ljós að hún hefði dáið vegna vanrækslu og staðfestu upptökur úr öryggismyndavél íbúðarhúss Kudi að hún hefði farið út þann fimmta desember og ekki snúið aftur fyrr en þann ellefta. Saksóknarar sögðu það sýna að Asiah hefði verið skilin eftir ein í fimm daga, 21 klukkustund og 58 mínútur. Í frétt Sky News segir að Kudi hafi játað manndráp og verið dæmd í fangelsi í dag. Við dómsuppkvaðningu sagði dómarinn óbærilegt að ímynda sér þjáningar barnsins hennar síðustu daga. „Þjáningar sem hún þurfti að þola svo þú gætir haldið upp á afmæli þitt og vina þinna sem áhyggjulaus táningur,“ sagði Christine Laing, dómarinn. Hún bætti við að þetta væri einstaklega erfitt mál fyrir alla þá sem að því hafa komið. Hins vegar ættu allir að vita að það að Kudi væri dæmd fyrir manndráp þýddi það ekki að hún hefði ekki ætlað sér að valda barni sínu dauða eða alvarlegan skaða.
Bretland England Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira