Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 09:01 Valsmenn fagna Tryggva Hrafni Haraldssyni eftir að hann skoraði sigurmarkið á móti KR í gær. Hafliði Breiðfjörð Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri á nágrönnunum og erkifjendunum í KR, Stjarnan rúllaði yfir Skagamenn sem líta ekki vel út og HK-ingar bitu frá sér með frábærum sigri á FH í Kaplakrika. Í leikjunum í Garðabæ og Hafnarfirði voru skoruðu átta mörk í fyrri hálfleiknum. HK og Stjarnan voru yfir í hálfleik og bættu síðan bæði við einu marki í seinni hálfleik. Magnus Anbo Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í 4-0 sigri á ÍA og Hilmar Árni Halldórsson eitt. Hinn ungi Eggert Aron Guðmundsson hélt að hann hefði skorað fyrsta markið en dómari leiksins skráði það sem sjálfsmark. Hinn sautján ára gamli Eggert Aron gerði mjög vel með að koma sér í skotfæri en skotið hans hafði viðkomu í tveimur Skagamönnum og dómarinn skráði markið sem sjálfsmark á Óttar Bjarna Guðmundsson. Birnir Snær Ingason skoraði tvö mörk í 4-2 sigri HK á FH en FH-komst samt yfir eftir 50 sekúndur með marki Jónatans Inga Jónssonar. Baldur Logi Guðlaugsson jafnaði metin í 2-2 en mark Birnis í uppbótartíma fyrri hálfleiks breytti miklu fyrir HK. Arnþór Ari Atlason og Atli Arnarson skoruðu hin mörkin. Eina markið í leik Vals og KR skoraði hins vegar varamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson sextán mínútum fyrir leikslok. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr öllum þremur leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik FH og HK 4. ágúst Klippa: Markið úr leik Vals og KR Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og ÍA Pepsi Max-deild karla Valur KR Stjarnan ÍA FH HK Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira
Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri á nágrönnunum og erkifjendunum í KR, Stjarnan rúllaði yfir Skagamenn sem líta ekki vel út og HK-ingar bitu frá sér með frábærum sigri á FH í Kaplakrika. Í leikjunum í Garðabæ og Hafnarfirði voru skoruðu átta mörk í fyrri hálfleiknum. HK og Stjarnan voru yfir í hálfleik og bættu síðan bæði við einu marki í seinni hálfleik. Magnus Anbo Clausen skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í 4-0 sigri á ÍA og Hilmar Árni Halldórsson eitt. Hinn ungi Eggert Aron Guðmundsson hélt að hann hefði skorað fyrsta markið en dómari leiksins skráði það sem sjálfsmark. Hinn sautján ára gamli Eggert Aron gerði mjög vel með að koma sér í skotfæri en skotið hans hafði viðkomu í tveimur Skagamönnum og dómarinn skráði markið sem sjálfsmark á Óttar Bjarna Guðmundsson. Birnir Snær Ingason skoraði tvö mörk í 4-2 sigri HK á FH en FH-komst samt yfir eftir 50 sekúndur með marki Jónatans Inga Jónssonar. Baldur Logi Guðlaugsson jafnaði metin í 2-2 en mark Birnis í uppbótartíma fyrri hálfleiks breytti miklu fyrir HK. Arnþór Ari Atlason og Atli Arnarson skoruðu hin mörkin. Eina markið í leik Vals og KR skoraði hins vegar varamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson sextán mínútum fyrir leikslok. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr öllum þremur leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik FH og HK 4. ágúst Klippa: Markið úr leik Vals og KR Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og ÍA
Pepsi Max-deild karla Valur KR Stjarnan ÍA FH HK Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira