Kathy Griffin er með lungnakrabbamein Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. ágúst 2021 16:29 Grínistinn og Íslandsvinurinn Kathy Griffin hefur greinst með lungnakrabbamein. Getty/Vivien Killiea Grínistinn Kathy Griffin hefur greinst með lungnakrabbamein á fyrsta stigi. Griffin deildi fréttunum á Instagram-síðu sinni fyrr í dag og kveðst hún vera bjartsýn. Í tilkynningunni segir hin sextíu ára gamla Griffin að hún muni undirgangast aðgerð þar sem helmingur af vinstra lunga hennar verður fjarlægður. „Já ég er með lungnakrabbamein jafnvel þó ég hafi aldrei reykt!,“ segir grínistinn á Instagram-síðu sinni. Hún segir að læknarnir séu bjartsýnir enda hafi krabbameinið fundist á fyrsta stigi. Hún segist vonast til þess að þurfa hvorki að undirgangast lyfjameðferð né geislameðferð. „Ég ætti að vera komin á fullt aftur innan mánaðar eða svo.“ Griffin tekur fram að hún sé full bólusett og telur að annars hefðu afleiðingarnar orðið mun alvarlegri. „Gerið þið það, farið í reglulegar heilsufarsskoðanir. Það mun bjarga lífi ykkar,“ segir Griffin. Griffin hefur misst tvö systkini úr krabbameini á síðustu árum. Gary, bróðir hennar, lést úr fjórða stigs krabbameini í vélinda árið 2014, þá 63 ára gamall. Þá barðist systir hennar, Joyce, við krabbamein árið 2017 og vakti það athygli þegar Griffin rakaði af sér hárið henni til stuðnings. Joyce lést þó í september sama ár, þá 65 ára gömul. Griffin kom hingað til lands árið 2017 og var með uppistand í Eldborgarsal Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Kathy Griffin (@kathygriffin) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Í tilkynningunni segir hin sextíu ára gamla Griffin að hún muni undirgangast aðgerð þar sem helmingur af vinstra lunga hennar verður fjarlægður. „Já ég er með lungnakrabbamein jafnvel þó ég hafi aldrei reykt!,“ segir grínistinn á Instagram-síðu sinni. Hún segir að læknarnir séu bjartsýnir enda hafi krabbameinið fundist á fyrsta stigi. Hún segist vonast til þess að þurfa hvorki að undirgangast lyfjameðferð né geislameðferð. „Ég ætti að vera komin á fullt aftur innan mánaðar eða svo.“ Griffin tekur fram að hún sé full bólusett og telur að annars hefðu afleiðingarnar orðið mun alvarlegri. „Gerið þið það, farið í reglulegar heilsufarsskoðanir. Það mun bjarga lífi ykkar,“ segir Griffin. Griffin hefur misst tvö systkini úr krabbameini á síðustu árum. Gary, bróðir hennar, lést úr fjórða stigs krabbameini í vélinda árið 2014, þá 63 ára gamall. Þá barðist systir hennar, Joyce, við krabbamein árið 2017 og vakti það athygli þegar Griffin rakaði af sér hárið henni til stuðnings. Joyce lést þó í september sama ár, þá 65 ára gömul. Griffin kom hingað til lands árið 2017 og var með uppistand í Eldborgarsal Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Kathy Griffin (@kathygriffin)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira