Óánægja með brekkusönginn á samfélagsmiðlum Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 23:42 Einvalalið tónlistarfólks kemur fram í streymi frá Herjólfsdal sem þó hefur gengið brösulega. Mynd/Sena Margir sem keyptu sér aðgang að streymi brekkusöngsins á Þjóðhátíð hafa lýst yfir óánægju með kaupin. Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira
Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira