Stuð og stemming á harmonikkufjöri á Borg í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2021 20:04 Elísabet Halldóra Einarsdóttir, sem er formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík og fer fyrir hópnum, sem er á Borg í Grímsnesi um helgina að spila á hljóðfærin sín. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið stuð og stemming er á tjaldsvæðinu á Borg í Grímsnesi því þar eru harmoníkuleikarar, saxófónleikarar, trommuleikari og maður sem spilar á sög komnir saman til að skemmta sér og öðrum við dillandi tónlist og dans tjaldsvæðisgesta. „Þetta er alveg endurnærandi fyrir líkama og sál, harmonikkan er svo skemmtilegt hljóðfæri. Afi minn spilaði á nikku og bróðir minn spilar og svo sogast maður að hljóðfærinu. Það er svolítið mikið að gera, þú ert með hægri og vinstri höndina og belginn,“ segir Elísabet Halldóra Einarsdóttir, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem er ein af spilurum helgarinnar á Borg. Til stóð að vera með harmonikkuböll í félagsheimilinu á Borg um helgina en hætt var við það en í staðinn er spilað á tjaldsvæðinu. Hugað er vel að öllum sóttvörnum. Það er líka spilað á sög á Borg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elísabet vill endilega koma þessari vísu á framfæri, sem Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit samdi í tilefni af heimsókn fréttamannsins á Borg. Vel sér kemur eflaust enn ykkar þykki skrápur þegar fer að mynda menn Magnús fréttasnápur. Og að lokum þetta frá Elísabetu. „Njótið lífsins, dansið, syngið og spilið eins og þið getið.“ Mjög góð stemming er á svæðinu enda margir hljóðfæraleikarar að spila saman og fólk að dansa á grasinuMagnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Tjaldsvæði Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
„Þetta er alveg endurnærandi fyrir líkama og sál, harmonikkan er svo skemmtilegt hljóðfæri. Afi minn spilaði á nikku og bróðir minn spilar og svo sogast maður að hljóðfærinu. Það er svolítið mikið að gera, þú ert með hægri og vinstri höndina og belginn,“ segir Elísabet Halldóra Einarsdóttir, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem er ein af spilurum helgarinnar á Borg. Til stóð að vera með harmonikkuböll í félagsheimilinu á Borg um helgina en hætt var við það en í staðinn er spilað á tjaldsvæðinu. Hugað er vel að öllum sóttvörnum. Það er líka spilað á sög á Borg um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elísabet vill endilega koma þessari vísu á framfæri, sem Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit samdi í tilefni af heimsókn fréttamannsins á Borg. Vel sér kemur eflaust enn ykkar þykki skrápur þegar fer að mynda menn Magnús fréttasnápur. Og að lokum þetta frá Elísabetu. „Njótið lífsins, dansið, syngið og spilið eins og þið getið.“ Mjög góð stemming er á svæðinu enda margir hljóðfæraleikarar að spila saman og fólk að dansa á grasinuMagnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Tónlist Tjaldsvæði Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira