Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2021 12:01 Dressel í lauginni í nótt. vísir/Getty Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Í nótt bætti hann eigið heimsmet þegar hann synti 100 metra flugsund á 49,95 sekúndum. Tryggði hann sér um leið sín þriðju gullverðlaun á leikunum í ár en hann hafnaði í fyrsta sæti í 100 metra skriðsundi og var hluti af sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðsundi. Hinn 24 ára gamli Dressel á nú fimm Ólympíugull í verðlaunaskápnum því hann vann til tveggja gullverðlauna í Ríó árið 2016. That's for Caeleb Dressel in #2020Olympics action! 4th to claim 3 golds in a single Olympics With in 100 free & 100 fly, joins #UF Great Tracy Caulkins as only w/ individual golds in a single Games#OlympiansMadeHere | #GoGators | #TeamUSA pic.twitter.com/yJ0hfHvTrp— Gators Olympics (@GatorsOlympics) July 31, 2021 Í 800 metra skriðsundi kvenna hafði hin bandaríska Katie Ledecky vinninginn og vann því greinina þriðju Ólympíuleikana í röð. Ledecky verið í algjörum sérflokki í 800 metra skriðsundi á undanförnum árum en hún var aðeins 15 ára gömul þegar hún keppti á ÓL í London 2012. History maker!#USA's Katie Ledecky becomes the first woman to win three consecutive Olympic titles in the 800m freestyle!@fina1908 #Swimming @TeamUSA pic.twitter.com/qIRi54rFsP— Olympics (@Olympics) July 31, 2021 Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Í nótt bætti hann eigið heimsmet þegar hann synti 100 metra flugsund á 49,95 sekúndum. Tryggði hann sér um leið sín þriðju gullverðlaun á leikunum í ár en hann hafnaði í fyrsta sæti í 100 metra skriðsundi og var hluti af sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðsundi. Hinn 24 ára gamli Dressel á nú fimm Ólympíugull í verðlaunaskápnum því hann vann til tveggja gullverðlauna í Ríó árið 2016. That's for Caeleb Dressel in #2020Olympics action! 4th to claim 3 golds in a single Olympics With in 100 free & 100 fly, joins #UF Great Tracy Caulkins as only w/ individual golds in a single Games#OlympiansMadeHere | #GoGators | #TeamUSA pic.twitter.com/yJ0hfHvTrp— Gators Olympics (@GatorsOlympics) July 31, 2021 Í 800 metra skriðsundi kvenna hafði hin bandaríska Katie Ledecky vinninginn og vann því greinina þriðju Ólympíuleikana í röð. Ledecky verið í algjörum sérflokki í 800 metra skriðsundi á undanförnum árum en hún var aðeins 15 ára gömul þegar hún keppti á ÓL í London 2012. History maker!#USA's Katie Ledecky becomes the first woman to win three consecutive Olympic titles in the 800m freestyle!@fina1908 #Swimming @TeamUSA pic.twitter.com/qIRi54rFsP— Olympics (@Olympics) July 31, 2021
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum