Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2021 17:01 Heimsmeistarinn Daniel Ståhl þykir líklegur til að vinna gull í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Maja Hitij Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Rúmin í Ólympíuþorpinu eru búin til úr pappa sem verður endurunninn eftir leikana. Þrátt fyrir að vera úr pappa eru rúmin sterk og framkvæmdastjóri Ólympíuþorpsins, Takashi Kitajima, fullyrti að þau þyldu rúm tvö hundruð kíló og væru sterkari en rúm úr tré. Þótt Ståhl sé ekki tvö hundruð kíló er hann engin smásmíði, 2,02 metrar á hæð og 160 kíló, og hann sefur ekki í papparúmunum heldur í sérhönnuðu rúmi. „Samstarfsaðili okkar Sleepacy sérhannaði rúm fyrir Daniel,“ sagði Lars Markusson hjá sænsku Ólympíunefndinni. „Þeir hönnuðu líka sérstök slökunarherbergi í herbúðum okkar.“ Ståhl varð heimsmeistari í kringlukasti 2019 og þykir líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Sem fyrr sagði er Vésteinn Hafsteinsson þjálfari Ståhls. Hann þekkir það vel að þjálfa Ólympíumeistara en lærisveinn hans, Eistlendingurinn Gerd Kanter, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ståhl keppti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þar sem hann endaði í 14. sæti. Hann endaði í 2. sæti á HM 2017 og EM 2018 en varð svo heimsmeistari í Doha í Katar fyrir tveimur árum. Hann kastaði þá 67,59 metra. Auk þess að þjálfa Ståhl er Vésteinn einnig þjálfari hinnar sænsku Fanny Roos sem keppir í kúluvarpi. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Rúmin í Ólympíuþorpinu eru búin til úr pappa sem verður endurunninn eftir leikana. Þrátt fyrir að vera úr pappa eru rúmin sterk og framkvæmdastjóri Ólympíuþorpsins, Takashi Kitajima, fullyrti að þau þyldu rúm tvö hundruð kíló og væru sterkari en rúm úr tré. Þótt Ståhl sé ekki tvö hundruð kíló er hann engin smásmíði, 2,02 metrar á hæð og 160 kíló, og hann sefur ekki í papparúmunum heldur í sérhönnuðu rúmi. „Samstarfsaðili okkar Sleepacy sérhannaði rúm fyrir Daniel,“ sagði Lars Markusson hjá sænsku Ólympíunefndinni. „Þeir hönnuðu líka sérstök slökunarherbergi í herbúðum okkar.“ Ståhl varð heimsmeistari í kringlukasti 2019 og þykir líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Sem fyrr sagði er Vésteinn Hafsteinsson þjálfari Ståhls. Hann þekkir það vel að þjálfa Ólympíumeistara en lærisveinn hans, Eistlendingurinn Gerd Kanter, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ståhl keppti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þar sem hann endaði í 14. sæti. Hann endaði í 2. sæti á HM 2017 og EM 2018 en varð svo heimsmeistari í Doha í Katar fyrir tveimur árum. Hann kastaði þá 67,59 metra. Auk þess að þjálfa Ståhl er Vésteinn einnig þjálfari hinnar sænsku Fanny Roos sem keppir í kúluvarpi.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira