Annar tveggja ljósleiðara sem tengja Ísland við umheiminn bilaði í gær Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2021 10:14 Sæstrengirnir tveir, DANICE og FARICE. Mynd/Farice Ljósleiðarinn Farice sem liggur frá Seyðisfirði til Skotlands bilaði í gær og allt samband lá niðri milli klukkan 13:00 og 05:00. Einungis einn annar ljósleiðari tengir Ísland við umheiminn. Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu. Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu.
Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira