Annar tveggja ljósleiðara sem tengja Ísland við umheiminn bilaði í gær Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2021 10:14 Sæstrengirnir tveir, DANICE og FARICE. Mynd/Farice Ljósleiðarinn Farice sem liggur frá Seyðisfirði til Skotlands bilaði í gær og allt samband lá niðri milli klukkan 13:00 og 05:00. Einungis einn annar ljósleiðari tengir Ísland við umheiminn. Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu. Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira
Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu.
Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Sjá meira