Fæðingar hafa ekki verið fleiri á öðrum ársfjórðungi frá upphafi mælinga Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2021 10:43 Fæðingar voru töluvert fleiri á öðrum ársfjórðungi í ár en í fyrra. Hagstofa Íslands Á öðrum ársfjórðungi 2021 fæddust 1.270 börn. Fæðingar hafa ekki verið fleiri á öðrum ársfjórðungi síðan mælingar hófust árið 2010. Landsmönnum fjölgaði um 1.700 á ársfjórðungnum. Anton Örn Karlsson hjá atvinnu, lífskjara og mannfjöldadeild Hagstofu segir ekki öruggt að um sé að ræða marktæka fólksfjölgun í tengslum við faraldur Covid-19. Hann segir þó að í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hafi fæðingum fjölgað mikið og því sé spennandi að sjá hvernig fæðingartölur þriðja ársfjórðungi 2021 verða. Verði þær hærri en venjulega er nokkuð öruggt að fullyrða að landinn hafi verið duglegur að fjölga sér á meðan heimsfaraldur Covid-19 reið yfir. Á ársfjórðungnum sem leið fluttust 950 eintaklingar til landsins umfram þá sem fluttu af landi brott. Flestir þeirra 350 íslenskra ríkisborgara sem fluttu til landsins umfram brottflutta fluttu langflestir frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Erlendir ríkisborgarar sem fluttu til landsins umfram brottflutta voru 610 talsins. Flestir þeirra fluttu frá Póllandi. Flestir brottfluttir erlendir ríkisborgarar fluttu til Póllands. Frjósemi Börn og uppeldi Landspítalinn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Anton Örn Karlsson hjá atvinnu, lífskjara og mannfjöldadeild Hagstofu segir ekki öruggt að um sé að ræða marktæka fólksfjölgun í tengslum við faraldur Covid-19. Hann segir þó að í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hafi fæðingum fjölgað mikið og því sé spennandi að sjá hvernig fæðingartölur þriðja ársfjórðungi 2021 verða. Verði þær hærri en venjulega er nokkuð öruggt að fullyrða að landinn hafi verið duglegur að fjölga sér á meðan heimsfaraldur Covid-19 reið yfir. Á ársfjórðungnum sem leið fluttust 950 eintaklingar til landsins umfram þá sem fluttu af landi brott. Flestir þeirra 350 íslenskra ríkisborgara sem fluttu til landsins umfram brottflutta fluttu langflestir frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Erlendir ríkisborgarar sem fluttu til landsins umfram brottflutta voru 610 talsins. Flestir þeirra fluttu frá Póllandi. Flestir brottfluttir erlendir ríkisborgarar fluttu til Póllands.
Frjósemi Börn og uppeldi Landspítalinn Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira