Flæðir inn á sjúkrahús og lestarkerfi í Lundúnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 26. júlí 2021 08:03 Úrkoman náði 42 millimetrum um tíma í Lundúnum í gær. Getty/Victoria Jones Miklar rigningar í suðurhluta Englands og í Wales hafa orðið þess valdandi að flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum, þar á meðal í höfuðborginni Lundúnum. Vatnið hefur lokað vegum og flætt niður í neðanjarðarlestakerfið með tilheyrandi truflunum. Þá hafa tveir spítalar í borginni þurft að vísa fólki frá eftir að vatn flæddi inn í þá í nótt. Spítalarnir hafa beðið fólk um að leita ekki á bráðamóttöku þeirra vegna flóðanna. Þá hefur sjúkrabílum verið beint annað þar sem ekki er hægt að taka á móti þeim. Einnig hafa björgunarsveitir þurft að aðstoða fólk sem býr á jarðhæðum eða kjöllurum þegar vatn hefur tekið að flæða inn á heimili þeirra. Slökkviliðið í Lundúnum svaraði um 300 flóðatengdum útköllum á nokkurra klukkustunda tímabili í morgun. Flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum í Englandi og Wales.Getty/David Mbiyu/ Í gær rigndi rúmum 48 millimetrum á einum klukkutíma í Kent og í London náði úrkoman 42 millimetrum um tíma í Lundúnum. Veðurfræðingar segja rigningarnar orsakast af því að heita loftið sem myndaðist í hitabylgjunni sem gekk yfir Evrópu á dögunum er nú að blandast saman við kaldara loft í andrúmsloftinu. Smá uppstytta verður á Englandi í dag en í vikunni er síðan útlit fyrir enn meiri rigningar á svæðinu. Bretland Náttúruhamfarir England Wales Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Vatnið hefur lokað vegum og flætt niður í neðanjarðarlestakerfið með tilheyrandi truflunum. Þá hafa tveir spítalar í borginni þurft að vísa fólki frá eftir að vatn flæddi inn í þá í nótt. Spítalarnir hafa beðið fólk um að leita ekki á bráðamóttöku þeirra vegna flóðanna. Þá hefur sjúkrabílum verið beint annað þar sem ekki er hægt að taka á móti þeim. Einnig hafa björgunarsveitir þurft að aðstoða fólk sem býr á jarðhæðum eða kjöllurum þegar vatn hefur tekið að flæða inn á heimili þeirra. Slökkviliðið í Lundúnum svaraði um 300 flóðatengdum útköllum á nokkurra klukkustunda tímabili í morgun. Flóðaviðvaranir hafa verið gefnar út á fimm svæðum í Englandi og Wales.Getty/David Mbiyu/ Í gær rigndi rúmum 48 millimetrum á einum klukkutíma í Kent og í London náði úrkoman 42 millimetrum um tíma í Lundúnum. Veðurfræðingar segja rigningarnar orsakast af því að heita loftið sem myndaðist í hitabylgjunni sem gekk yfir Evrópu á dögunum er nú að blandast saman við kaldara loft í andrúmsloftinu. Smá uppstytta verður á Englandi í dag en í vikunni er síðan útlit fyrir enn meiri rigningar á svæðinu.
Bretland Náttúruhamfarir England Wales Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira