Segist ekki hafa fengið neina beiðni um að slökkva á myndavélunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. júlí 2021 13:07 Stúlkurnar eru fimmtán og sextán ára og spila fyrir Selfoss. „Laugardalshöll er fjölnota hús og ekki ætluð sem gistiaðstaða," segir Birgir Bárðarson, framkvæmdastjóri Laugardalshallar. Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“ Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fundust eftirlitsmyndavélar í gistiaðstöðu ungra stúlkna á Rey Cup. Foreldrar líta málið alvarlegum augum og hefur málið verið tilkynnt til lögreglu, en aðstöðuna nýttu stelpurnar meðal annars til fataskipta og fleira. „Það kom engin beiðni um að slökkva á myndavélunum. Þær eru ekki faldar heldur sýnilegar," segir Birgir og vísar á mótshaldara Rey Cup. Stúlkurnar tóku þessa mynd af skjám öryggisvarða í Laugardalshöll, sem sýndu beint frá gistiaðstöðunni. „Rey Cup hlýtur að eiga að tilkynna sínum notendum þetta,“ segir hann. Aðspurður hvort mótshaldarar hafi vitað af myndavélunum segist hann ekki hafa hugmynd um það. Þó geri hann ráð fyrir því enda hafi þessi aðstaða lengi verið notuð undir Rey Cup. Þá segist Birgir ekkert hafa heyrt frá lögreglu vegna málsins en fagnar því að málið verði rannsakað. Ekkert brot hafi verið framið. „Ef þetta er eitthvað vafamál - setjið þetta þá í lögreglurannsókn. Við lögum allt sem þarf að laga. Lögreglan í málið og allt upp á borðið. Hér er enginn feluleikur. Við höfum ekki brotið neitt af okkur og það hefur enginn orðið fyrir broti, hvorki stúlkur né strákar.“
Íþróttir barna Reykjavík Persónuvernd ReyCup Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira