Systkini urðu Ólympíumeistarar með nokkra mínútna millibili Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 12:45 Uta Abe vann til verðlauna á undan eldri bróður sínum, þó ekki löngu áður. Harry How/Getty Images Japönsku systkinin Hafimi og Uta Abe urðu í dag Ólympíumeistarar í júdó á heimavelli í Tókýó. Aðeins nokkrar mínútur liðu á milli þess sem þau tryggðu sér sinn titilinn hvort. Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Hin 21 árs gamla Uta Abe mætti hinni frönsku Amandine Buchard í úrslitum í -52 kg flokki kvenna í júdó. Abe hafði þar betur en hún er að taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum og því að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. Hún varð áður heimsmeistari 2018 og 2019. Hifumi Abe gat ekki verið minni maður en systir sín og fylgdi í hennar fótspor.Leon Neal/Getty Images Bróðir hennar, hinn 23 ára gamli Hifumi Abe, mætti út á gólf skömmu síðar í úrslitum í -66 kg flokki karla. Þar lagði hann Georgíumanninn Vazha Margvelashvili að velli til að tryggja sér sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum, í fyrstu tilraun, rétt eins og hjá yngri systur hans. Þau eru fyrstu systkinin í sögunni til að vinna Ólympíugull á sama deginum í einstaklingsíþrótt. Fyrr í nótt gerðist það að systur unnu gull, þegar þær Bronte og Cate Campbell frá Ástralíu, unnu til gullverðlauna og settu heimsmet í 4x100 metra boðsundi kvenna.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira