Skráðu of marga keppendur til leiks á ÓL og þurftu að senda sex heim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 15:01 Alicja Tchorz fær ekki tækifæri til að keppa á sínum þriðju Ólympíuleikum vegna klaufalegra mistaka pólska sundsambandsins. getty/Lukasz Laskowski Sex pólskir sundmenn fóru í fýluferð til Tókýó vegna mistaka pólska sundsambandsins sem skráði of marga keppendur til leiks á Ólympíuleikunum. Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira