Telur líklegt að Vilhjálmur og Katrín muni brjóta hefðina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 16:10 Hinn sjö ára gamli Georg Bretaprins hefur orðið fyrir aðkasti á internetinu. Getty/Samir Hussein Talið er líklegt að Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynjan af Cambridge muni ekki birta afmælismynd af syni sínum, Georg Bretaprins, eins og hefð er fyrir. Þau hafa fengið sig fullsödd af þeirri stríðni sem sonur þeirra hefur orðið fyrir á internetinu. Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára. Bretland Kóngafólk Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa gert það að hefð að birta ljósmynd af börnum sínum við sérstök tilefni, eins og til dæmis á afmælisdögum þeirra. Nú hefur Angela Levin, rithöfundur sem hefur sérhæft sig í konungsfjölskyldunni, greint frá því að ólíklegt sé að afmælismynd af Georg prins muni líta dagsins ljós nú í ár. Hún segir Vilhjálm og Katrínu hafa fengið nóg af þeirri gagnrýni og stríðni sem Georg hefur orðið fyrir á internetinu undanfarið. Georg var áhorfandi á leik Englands og Ítalíu á Wembley í síðustu viku, ásamt foreldrum sínum. Þar fylgdust ljósmyndarar grannt með fjölskyldunni og mynduðu í bak og fyrir. Þegar Ítalía skoraði mark og komst yfir, varð Georg leiður og sýndi tilheyrandi svipbrigði sem náðust á mynd, dónalegum netverjum til mikillar ánægju. Á meðan margir gerðu grín að Georg og deildu myndinni áfram, voru þó aðrir sem komu honum til varnar og bentu á að hann sýndi eðlileg viðbrögð sjö ára drengs. Foreldrarnir virðast þó hafa fengið sig fullsödd af þessum dónaskap og óvíst er hvort afmælismynd muni birtast þann 22. júlí næstkomandi, þegar hinn verðandi konungur verður átta ára.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira