Báðar verslanir Nexus lokaðar vegna smitaðs starfsmanns Árni Sæberg skrifar 18. júlí 2021 14:28 Verslun Nexus í Glæsibæ er lokuð eins og er. Facebook/Nexus Í morgun kom upp að einn starfsmaður myndasöguverslunarinnar Nexus hefði greinst smitaður af Covid-19. Þetta segir í tilkynningu frá Nexus á Facebook. Loka hefur þurft báðum verslunum Nexus meðan unnið er að þrifum. Ekki er ljóst hvort unnt verði að opna verslanirnar í dag. Þá segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus, í samtali við Vísi að stór hluti starsmannahópsins hafi unnið með þeim smitaða í síðustu viku og sé því í sóttkví. Ekki bætir úr sök að aðrir starfsmenn eru í sumarfríi og margir hverjir úti á landi. Gísli telur ólíklegt að hægt verði að opna í dag og að næstu dagar verði strembnir. Hann segir að ekki verði opnað fyrr en búið sé að sótthreinsa allt og hægt verði að manna búðirnar með góðu fólki. Gísli segir smitaða starfsmanninn eingöngu hafa verið í afgreiðslu í Kringlunni milli klukkan 10:00 og 13:30 á mánudag í síðustu viku. Annars var hann bara í bakendanum svo tengsl við viðskiptavini voru lítil. Starfsmaðurinn er einn þeirra níu sem greindust með smit í dag. Enginn þeirra var í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð með tímasetningu viðveru starfsmannsins í versluninni. Leikjavísir Reykjavík Verslun Tengdar fréttir Níu greindust innanlands, enginn í sóttkví Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, enginn þeirra í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. 18. júlí 2021 12:22 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Loka hefur þurft báðum verslunum Nexus meðan unnið er að þrifum. Ekki er ljóst hvort unnt verði að opna verslanirnar í dag. Þá segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus, í samtali við Vísi að stór hluti starsmannahópsins hafi unnið með þeim smitaða í síðustu viku og sé því í sóttkví. Ekki bætir úr sök að aðrir starfsmenn eru í sumarfríi og margir hverjir úti á landi. Gísli telur ólíklegt að hægt verði að opna í dag og að næstu dagar verði strembnir. Hann segir að ekki verði opnað fyrr en búið sé að sótthreinsa allt og hægt verði að manna búðirnar með góðu fólki. Gísli segir smitaða starfsmanninn eingöngu hafa verið í afgreiðslu í Kringlunni milli klukkan 10:00 og 13:30 á mánudag í síðustu viku. Annars var hann bara í bakendanum svo tengsl við viðskiptavini voru lítil. Starfsmaðurinn er einn þeirra níu sem greindust með smit í dag. Enginn þeirra var í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð með tímasetningu viðveru starfsmannsins í versluninni.
Leikjavísir Reykjavík Verslun Tengdar fréttir Níu greindust innanlands, enginn í sóttkví Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, enginn þeirra í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. 18. júlí 2021 12:22 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Níu greindust innanlands, enginn í sóttkví Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, enginn þeirra í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. 18. júlí 2021 12:22