Taka yfir annað stærsta eggjabú landsins Eiður Þór Árnason skrifar 16. júlí 2021 13:50 Húsnæði Nesbúeggs að Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Nesbúegg Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Líflands ehf. á helmingshlut í Nesbúeggjum ehf. Eftir kaupin er fyrirtækið alfarið í eigu Líflands sem átti áður 50 prósent hlutafjár í eggjabúinu. Að mati Samkeppniseftirlitsins gaf rannsókn málsins ekki til kynna að tilefni væri til íhlutunar vegna viðskiptanna. Lífland meðal annars framleiðir og selur fóður til selur fóður til kúa-, kjúklinga-, eggja-, svína-, kalkúna- og sauðfjárbænda. Auk þess framleiðir Lífland hestafóður, malar hveitikorn til sölu undir merki Kornax, selur vörur fyrir hestamenn og rekur fimm verslanir. Fram kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að áætlað sé að Nesbúegg sé með um það bil 38% varphæna í landinu. Hefur það hlutfall aukist frá árinu 2014 þegar það var um 33 til 34 prósent. Að sögn fyrirtækisins rekur það annað stærsta eggjabú landsins. Stjörnuegg langstærst á markaði Lífland hefur fram að þessu selt Nesbúeggi fóður til eggjaframleiðslu en stjórnendur fyrirtækisins telja að aukinn eignarhlutur í eggjabúinu hafi engin samkeppnisleg áhrif í för með sér, hvorki á markaði fyrir egg né fóður. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækjanna eru engar breytingar fyrirhugaðar á starfsemi félagsins frá því sem verið hefur að undanskildu mögulegu auknu samstarfi við bókhald og dreifingu. Árið 2012 áætlaði Samkeppniseftirlitið að þrjú eggjabú sinntu nær allri framleiðslu fyrir matvöruverslanir. Hlutdeild Nesbúeggs var þá áætluð undir 25 prósentum í sölu til almennra neytenda en stærst var Stjörnuegg með undir 55 prósenta markaðshlut. Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Að mati Samkeppniseftirlitsins gaf rannsókn málsins ekki til kynna að tilefni væri til íhlutunar vegna viðskiptanna. Lífland meðal annars framleiðir og selur fóður til selur fóður til kúa-, kjúklinga-, eggja-, svína-, kalkúna- og sauðfjárbænda. Auk þess framleiðir Lífland hestafóður, malar hveitikorn til sölu undir merki Kornax, selur vörur fyrir hestamenn og rekur fimm verslanir. Fram kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að áætlað sé að Nesbúegg sé með um það bil 38% varphæna í landinu. Hefur það hlutfall aukist frá árinu 2014 þegar það var um 33 til 34 prósent. Að sögn fyrirtækisins rekur það annað stærsta eggjabú landsins. Stjörnuegg langstærst á markaði Lífland hefur fram að þessu selt Nesbúeggi fóður til eggjaframleiðslu en stjórnendur fyrirtækisins telja að aukinn eignarhlutur í eggjabúinu hafi engin samkeppnisleg áhrif í för með sér, hvorki á markaði fyrir egg né fóður. Að sögn forsvarsmanna fyrirtækjanna eru engar breytingar fyrirhugaðar á starfsemi félagsins frá því sem verið hefur að undanskildu mögulegu auknu samstarfi við bókhald og dreifingu. Árið 2012 áætlaði Samkeppniseftirlitið að þrjú eggjabú sinntu nær allri framleiðslu fyrir matvöruverslanir. Hlutdeild Nesbúeggs var þá áætluð undir 25 prósentum í sölu til almennra neytenda en stærst var Stjörnuegg með undir 55 prósenta markaðshlut.
Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira