Víkingurinn allur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 08:30 Andy Fordham fagnar sigri á HM 2004. getty/Adam Davy Andy Fordham, fyrrverandi heimsmeistari í pílukasti, er látinn, 59 ára að aldri. Fjölmargir þekktir pílukastarar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021 Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021
Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira