Víkingurinn allur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 08:30 Andy Fordham fagnar sigri á HM 2004. getty/Adam Davy Andy Fordham, fyrrverandi heimsmeistari í pílukasti, er látinn, 59 ára að aldri. Fjölmargir þekktir pílukastarar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021 Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021
Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira