Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2021 07:01 Leikmenn ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu eftir góðan sigur á N1 mótinu. Stöð 2 Sport Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. „Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
„Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira