„Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 16:15 Gillian Anderson segist aldrei ætla að klæðast brjóstahaldara aftur. Getty/Lia Toby Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. „Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021 Hollywood Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
„Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021
Hollywood Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira