Hluthöfum fækkar um fjögur þúsund Vésteinn Örn Pétursson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. júlí 2021 08:08 Þrátt fyrir fækkun upp á um fjögur þúsund hluthafa er Íslandsbanki enn hluthafamesta skráða félag landsins. Vísir/Vilhelm Hluthöfum í Íslandsbanka hefur fækkað um fjögur þúsund frá því bankinn var skráður á hlutabréfamarkað í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag en fækkunin nemur liðlega sautján prósentum. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk frá bankanum voru hluthafar í bankanum rétt rúmlega tuttugu þúsund í gær, en fjöldinn stóð í tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboðið. Eftir sem áður er bankinn hins vegar með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi. Í blaðinu segir enn fremur að fastlega megi gera ráð fyrir að þar sem þegar hafi selt hafi einkum verið almennir fjárfestar. Hækkun á bréfum í bankanum hefur frá skráningu numið um þrjátíu og fimm prósentum. Fyrir opnun markaða í dag stendur hluturinn í Íslandsbanka í 106,5 krónum en hæst hefur hann í lok dags staðið í 108 krónum, þann 5. júlí. Lágmarksfjárhæðin sem fjárfestar þurftu að reiða fram til þess að taka þátt í hlutafjárútboðinu var 50 þúsund krónur, en ekki var hægt að tryggja að fjárfestar fengju meira en sem nam bréfum fyrir eina milljón króna, vegna eftirspurnar. Salan á Íslandsbanka Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk frá bankanum voru hluthafar í bankanum rétt rúmlega tuttugu þúsund í gær, en fjöldinn stóð í tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboðið. Eftir sem áður er bankinn hins vegar með mesta fjölda hluthafa allra skráðra félaga á Íslandi. Í blaðinu segir enn fremur að fastlega megi gera ráð fyrir að þar sem þegar hafi selt hafi einkum verið almennir fjárfestar. Hækkun á bréfum í bankanum hefur frá skráningu numið um þrjátíu og fimm prósentum. Fyrir opnun markaða í dag stendur hluturinn í Íslandsbanka í 106,5 krónum en hæst hefur hann í lok dags staðið í 108 krónum, þann 5. júlí. Lágmarksfjárhæðin sem fjárfestar þurftu að reiða fram til þess að taka þátt í hlutafjárútboðinu var 50 þúsund krónur, en ekki var hægt að tryggja að fjárfestar fengju meira en sem nam bréfum fyrir eina milljón króna, vegna eftirspurnar.
Salan á Íslandsbanka Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira