Matthías: Mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2021 20:42 Matthías Vilhjálmsson var ánægður með sigur FH í Sambandsdeild Evrópu. Vísir/Bára Dröfn Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var sáttur með 1-0 sigur síns liðs á Sligo Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. „Ég er mjög sáttur, sérstaklega með að vinna þennan leik og halda hreinu, það var mikilvægt fyrir okkur enda langt síðan síðast, en þetta er þó bara fyrri hálfleikurinn,” byrjaði Matthías á að segja. Aðspurður út í spilamennsku liðsins sagði Matthías að hún hafi verið fín á köflum. „Spilamennskan var fín á köflum. Við erum auðvitað lið sem er búið að vera í smá niðursveiflu og maður sá það kannski í einhverjum sendingum en við spiluðum fínt inni á milli. Við vitum að ef við lögum þetta þá erum við gott lið, en fyrst og fremst mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma.” FH-ingar áttu þó nokkuð af misheppnuðum sendingum í leiknum sem komu í veg fyrir álitlegar sóknir. „Já það voru nokkur þannig skipti og við kannski að tapa boltanum of oft en það er oft þannig hjá liði sem hefur verið að ströggla. En við tökum bara það jákvæða úr þessu,” endaði Matthías á að segja. FH Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 20:03 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
„Ég er mjög sáttur, sérstaklega með að vinna þennan leik og halda hreinu, það var mikilvægt fyrir okkur enda langt síðan síðast, en þetta er þó bara fyrri hálfleikurinn,” byrjaði Matthías á að segja. Aðspurður út í spilamennsku liðsins sagði Matthías að hún hafi verið fín á köflum. „Spilamennskan var fín á köflum. Við erum auðvitað lið sem er búið að vera í smá niðursveiflu og maður sá það kannski í einhverjum sendingum en við spiluðum fínt inni á milli. Við vitum að ef við lögum þetta þá erum við gott lið, en fyrst og fremst mikilvægast að fá fyrsta sigurinn í langan tíma.” FH-ingar áttu þó nokkuð af misheppnuðum sendingum í leiknum sem komu í veg fyrir álitlegar sóknir. „Já það voru nokkur þannig skipti og við kannski að tapa boltanum of oft en það er oft þannig hjá liði sem hefur verið að ströggla. En við tökum bara það jákvæða úr þessu,” endaði Matthías á að segja.
FH Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 20:03 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Leik lokið: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 20:03