Heldur læknastéttin íslensku heilbrigðiskerfi í gíslingu? Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:31 Læknar vilja nú ólmir einkavæða heilbrigðiskerfið og gera það eins og í Bandaríkjunum þar sem fjöldi fólks hefur mjög takmarkaðan aðgang að læknisþjónustu. Þessari meintu einkavæðingu á að koma á, í trássi við vilja meirhluta landsmanna, en skoðanakannanir hafa endurtekið sýnt að íslenskur almenningur vill áfram ríkisrekið heilbrigðiskerfi. Það eru nefnilega svo margir læknar sem fóru í læknisfræðina, ekki vegna manngæsku eða mannkosta heldur vegna hreinnar og beinnar græðgi. Ég er með aðra lausn. Ég legg til að allir sem vilja, fái að læra að verða læknar. Ég legg til að settar verði upp læknadeildir bæði við HR og við Háskólann á Akureyri og við útskrifum um 600 lækna á ári í stað 60 lækna á ári. Ef Landspítalinn segist ekki geta tekið við fleiri kandídötum þá sendum við kandídata út á land, eða erlendis. Hvaða önnur stétt á Íslandi hefur rétt til að haga sér svona? Laun lækna mega alveg lækka um helming. Þeir þurfa ekki alla þessa peninga. Þeir eru ekki alveg svona mikilvægir. Margir eru miklu mikilvægari en þeir. Svo gera þeir alltof mikið af mistökum. Alvarlegum mistökum. Í Rússlandi er læknisfræði kvennastétt og læknar þar eru með sömu laun og framhaldsskólakennarar. Það er ekkert náttúrulögmál í þessum alheimi sem segir að læknar verði að vera á ofurlaunum og að almenningur eigi að borga fyrir dýran einkarekstur þeirra! Fórnum ekki aðgangi allra að læknisþjónustu, vegna græðgi læknastéttarinnar! Útskrifum 600 lækna á ári í stað 60! AFNEMUM NUMERUS CLAUSUS! Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Háskólar Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Læknar vilja nú ólmir einkavæða heilbrigðiskerfið og gera það eins og í Bandaríkjunum þar sem fjöldi fólks hefur mjög takmarkaðan aðgang að læknisþjónustu. Þessari meintu einkavæðingu á að koma á, í trássi við vilja meirhluta landsmanna, en skoðanakannanir hafa endurtekið sýnt að íslenskur almenningur vill áfram ríkisrekið heilbrigðiskerfi. Það eru nefnilega svo margir læknar sem fóru í læknisfræðina, ekki vegna manngæsku eða mannkosta heldur vegna hreinnar og beinnar græðgi. Ég er með aðra lausn. Ég legg til að allir sem vilja, fái að læra að verða læknar. Ég legg til að settar verði upp læknadeildir bæði við HR og við Háskólann á Akureyri og við útskrifum um 600 lækna á ári í stað 60 lækna á ári. Ef Landspítalinn segist ekki geta tekið við fleiri kandídötum þá sendum við kandídata út á land, eða erlendis. Hvaða önnur stétt á Íslandi hefur rétt til að haga sér svona? Laun lækna mega alveg lækka um helming. Þeir þurfa ekki alla þessa peninga. Þeir eru ekki alveg svona mikilvægir. Margir eru miklu mikilvægari en þeir. Svo gera þeir alltof mikið af mistökum. Alvarlegum mistökum. Í Rússlandi er læknisfræði kvennastétt og læknar þar eru með sömu laun og framhaldsskólakennarar. Það er ekkert náttúrulögmál í þessum alheimi sem segir að læknar verði að vera á ofurlaunum og að almenningur eigi að borga fyrir dýran einkarekstur þeirra! Fórnum ekki aðgangi allra að læknisþjónustu, vegna græðgi læknastéttarinnar! Útskrifum 600 lækna á ári í stað 60! AFNEMUM NUMERUS CLAUSUS! Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar