2.700 fjárfestar vildu hluti í Solid Clouds fyrir 2,8 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2021 19:47 Fólkið á bak við Solid Clouds. Vísir/Vilhelm Um það bil 2.700 fjárfestar tóku þátt í hlutafjárútboði tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds og sendu þeir inn tilboð að andvirði 2,8 milljarða króna. Útboðinu lauk í dag en eftirspurnin var fjórföld. Boðnir voru til sölu að lágmarki 40 milljón hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Solid Clouds en heimilt er að stækka grunnstærð útboðsins í allt að 58 milljónir hluta. Verð á hlut í útboðinu er 12,5 krónur á hlut. Í útboðinu bjóðast tvær áskriftarleiðir. Tilboð undir 15 milljónum króna falla undir áskriftarbók A, en hærri tilboð í áskriftarbók B. Lágmarkstilboð verður 100 þúsund krónur. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að tilboð fyrir 1,8 milljarð hafi borist í áskriftarbók A og tilboð fyrir 0,9 milljarða í bók B. Ekki kemur fram hvort til standi að stækka útboðið í 58 milljónir hluta en til stendur að tilkynna úthlutunina á morgun. Sjá einnig: Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið Haft er eftir Stefáni Gunnarssyni, forstjóra Solid Clouds, að forsvarsmenn fyrirtækisins sé þakklátir þeim áhuga sem fjárfestar hafi sýnt. Um mikilvægt skref í sögu fyrirtækisins sé að ræða. „Fyrirtækið er nú í góðri stöðu fyrir næsta fasa í vexti þess og hlutafjárútboðið mun gera okkur kleift að stökkva á framtíðartækifæri,“ segir Stefán. „Ég vil sömuleiðis þakka starfsfólki Solid Clouds fyrir vinnu þeirra og eldmóð.“ Kauphöllin Leikjavísir Solid Clouds Tengdar fréttir Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. 24. júní 2021 23:32 Hlutafjárútboð Solid Clouds hefst í næstu viku Hlutafjárútboð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds hefst næsta mánudag klukkan 10 og mun standa fyrir til klukkan 16 miðvikudaginn 30. júní. Arion banki sér um útboðið en félagið verður skráð á First North markaðinn. 22. júní 2021 18:31 Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15. júní 2021 13:55 Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. 8. janúar 2018 10:41 Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi Grasrótin í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi er mjög öflug og hafa nokkur fyrirtæki sprottið upp úr verkefnum úr háskólum landsins á undanförnum árum. 8. apríl 2016 09:00 Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Boðnir voru til sölu að lágmarki 40 milljón hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Solid Clouds en heimilt er að stækka grunnstærð útboðsins í allt að 58 milljónir hluta. Verð á hlut í útboðinu er 12,5 krónur á hlut. Í útboðinu bjóðast tvær áskriftarleiðir. Tilboð undir 15 milljónum króna falla undir áskriftarbók A, en hærri tilboð í áskriftarbók B. Lágmarkstilboð verður 100 þúsund krónur. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að tilboð fyrir 1,8 milljarð hafi borist í áskriftarbók A og tilboð fyrir 0,9 milljarða í bók B. Ekki kemur fram hvort til standi að stækka útboðið í 58 milljónir hluta en til stendur að tilkynna úthlutunina á morgun. Sjá einnig: Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið Haft er eftir Stefáni Gunnarssyni, forstjóra Solid Clouds, að forsvarsmenn fyrirtækisins sé þakklátir þeim áhuga sem fjárfestar hafi sýnt. Um mikilvægt skref í sögu fyrirtækisins sé að ræða. „Fyrirtækið er nú í góðri stöðu fyrir næsta fasa í vexti þess og hlutafjárútboðið mun gera okkur kleift að stökkva á framtíðartækifæri,“ segir Stefán. „Ég vil sömuleiðis þakka starfsfólki Solid Clouds fyrir vinnu þeirra og eldmóð.“
Kauphöllin Leikjavísir Solid Clouds Tengdar fréttir Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. 24. júní 2021 23:32 Hlutafjárútboð Solid Clouds hefst í næstu viku Hlutafjárútboð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds hefst næsta mánudag klukkan 10 og mun standa fyrir til klukkan 16 miðvikudaginn 30. júní. Arion banki sér um útboðið en félagið verður skráð á First North markaðinn. 22. júní 2021 18:31 Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15. júní 2021 13:55 Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. 8. janúar 2018 10:41 Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi Grasrótin í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi er mjög öflug og hafa nokkur fyrirtæki sprottið upp úr verkefnum úr háskólum landsins á undanförnum árum. 8. apríl 2016 09:00 Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. 24. júní 2021 23:32
Hlutafjárútboð Solid Clouds hefst í næstu viku Hlutafjárútboð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds hefst næsta mánudag klukkan 10 og mun standa fyrir til klukkan 16 miðvikudaginn 30. júní. Arion banki sér um útboðið en félagið verður skráð á First North markaðinn. 22. júní 2021 18:31
Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. 15. júní 2021 13:55
Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. 8. janúar 2018 10:41
Leikjaiðnaðurinn blómstrar á Íslandi Grasrótin í tölvuleikjaiðnaðinum hér á landi er mjög öflug og hafa nokkur fyrirtæki sprottið upp úr verkefnum úr háskólum landsins á undanförnum árum. 8. apríl 2016 09:00