Tilgangur vöktunarinnar „fyrst og fremst öryggismál“ Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 08:59 Huppuís var með rafræna vöktun í einni af fimm verslunum fyrirtækisins að því er sagði í ákvörðun Persónuverndar og sömuleiðis tilkynningu frá forsvarsmönnum Huppu. Vísir/Vilhelm Tilgangur hinnar rafrænu vöktunar í ísbúð Huppuíss var „fyrst og fremst öryggismál“. Öryggissjónarmið réðu vöktuninni sem var bæði í þágu starfsfólks búðarinnar, fyrirtækisins og birgja sem eiga erindi með vörubirgðir til lagersins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Huppuíss sem send var á fjölmiðla í morgun. Greint var frá því í gær að Persónuvernd hafi sektað fyrirtækið um fimm milljónir króna fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni ísbúð fyrirtækisins. Sagði í ákvörðun Persónuverndar að vöktunin hafi farið fram í rými sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Í tilkynningunni frá Huppu í morgun segir að vöktunin hafi farið fram þar sem ekki hafi verið hægt að „fyrirbyggja umferð óviðkomandi þar sem útidyr á starfsmannainngangi og lager voru ekki alltaf læstar og því var ákveðið að vakta svæðið“. Beðnir innilegrar afsökunar Ennfremur segir stjórnendur fyrirtækisins taki niðurstöðu Persónuverndar alvarlega og harmi að ekki skuli hafa verið gætt nægilega vel að friðhelgi starfsfólksins. Eru allir hlutaðeigandi beðnir innilegrar afsökunar á þessari yfirsjón. „Fyrirtækið hefur þegar brugðist við niðurstöðu Persónuverndar og ráðist í framkvæmdir við þær úrbætur og breytingar sem krafist er af hálfu stofnunarinnar.“ Í ákvörðun Persónuverndar sagði Huppuís hafi verið gert að stöðva rafrænu vöktunina og eyða efni sem tekið hafi verið upp á eftirlitsmyndavélinni sem staðsett var í rýminu. Þá hefði fyrirtækinu verið gert að fara yfir og uppfæra verklagsreglur og fræðslu sem starfsmönnum er veitt vegna vöktunarinnar. Persónuvernd Börn og uppeldi Verslun Tengdar fréttir Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. 29. júní 2021 19:45 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Huppuíss sem send var á fjölmiðla í morgun. Greint var frá því í gær að Persónuvernd hafi sektað fyrirtækið um fimm milljónir króna fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni ísbúð fyrirtækisins. Sagði í ákvörðun Persónuverndar að vöktunin hafi farið fram í rými sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. Í tilkynningunni frá Huppu í morgun segir að vöktunin hafi farið fram þar sem ekki hafi verið hægt að „fyrirbyggja umferð óviðkomandi þar sem útidyr á starfsmannainngangi og lager voru ekki alltaf læstar og því var ákveðið að vakta svæðið“. Beðnir innilegrar afsökunar Ennfremur segir stjórnendur fyrirtækisins taki niðurstöðu Persónuverndar alvarlega og harmi að ekki skuli hafa verið gætt nægilega vel að friðhelgi starfsfólksins. Eru allir hlutaðeigandi beðnir innilegrar afsökunar á þessari yfirsjón. „Fyrirtækið hefur þegar brugðist við niðurstöðu Persónuverndar og ráðist í framkvæmdir við þær úrbætur og breytingar sem krafist er af hálfu stofnunarinnar.“ Í ákvörðun Persónuverndar sagði Huppuís hafi verið gert að stöðva rafrænu vöktunina og eyða efni sem tekið hafi verið upp á eftirlitsmyndavélinni sem staðsett var í rýminu. Þá hefði fyrirtækinu verið gert að fara yfir og uppfæra verklagsreglur og fræðslu sem starfsmönnum er veitt vegna vöktunarinnar.
Persónuvernd Börn og uppeldi Verslun Tengdar fréttir Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. 29. júní 2021 19:45 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Huppa sektuð um fimm milljónir fyrir að vakta fataskiptiaðstöðu Huppuís efh. hefur verið sektaður um fimm milljónir króna af Persónuvernd fyrir að hafa haldið út rafrænni vöktun í einni af fimm ísbúðum fyrirtækisins. Vöktunin fór fram í rými þar sem starfsmenn, sem margir eru undir lögaldri, notuðu til fataskipta. 29. júní 2021 19:45