Bein útsending: Opinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Solid Clouds Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2021 11:46 Fólkið á bak við Solid Clouds. Vísir/Vilhelm Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka stendur fyrir opnum kynningarfundi klukkan 12:30 í dag vegna hlutafjárútboðs íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds. Hlutafjárútboðið hófst klukkan 10 í gær og lýkur á morgun klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá kynningarfundinum að neðan. Solid Clouds tölvuleikjafyrirtæki sem var stofnað árið 2013 og að baki því eru nú þegar um 170 hluthafar. Stjórnendateymið hefur fjölbreyttan bakgrunn úr tölvuleikjaiðnaðinum og býr að reynslu sinni að útgáfu tölvuleiksins Starborne: Sovereign Space sem kom út árið 2020. Solid Clouds er langt komið með þróun á nýjum leik sínum, Starborne: Frontiers, sem kemur út um mitt næsta ár. Solid Clouds er að fara inn á markað í örum vexti og getur skalað hratt upp. Í stjórn félagsins sitja meðal annars Sigurlína Ingvarsdóttir sem hefur komið að útgáfu leikja á borð við FIFA og Star Wars Battlefront. Grunnstærð útboðsins er að lágmarki 40 milljón hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Solid Clouds hf. Heimilt er að stækka grunnstærð útboðsins í allt að 58.000.000 hluti. Verð á hlut í útboðin er 12,5 krónur fyrir hvern hlut. Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar þann 1. júlí 2021. Eindagi fjárfesta á áskriftarloforðum er 6. júlí 2021 fyrir klukkan 16:15. Afhendingardagur nýrra hluta og fyrsti viðskiptadagur á First North Iceland er áætlaður 12. júlí 2021. Kauphöllin Íslenskir bankar Nýsköpun Leikjavísir Solid Clouds Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Hlutafjárútboðið hófst klukkan 10 í gær og lýkur á morgun klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá kynningarfundinum að neðan. Solid Clouds tölvuleikjafyrirtæki sem var stofnað árið 2013 og að baki því eru nú þegar um 170 hluthafar. Stjórnendateymið hefur fjölbreyttan bakgrunn úr tölvuleikjaiðnaðinum og býr að reynslu sinni að útgáfu tölvuleiksins Starborne: Sovereign Space sem kom út árið 2020. Solid Clouds er langt komið með þróun á nýjum leik sínum, Starborne: Frontiers, sem kemur út um mitt næsta ár. Solid Clouds er að fara inn á markað í örum vexti og getur skalað hratt upp. Í stjórn félagsins sitja meðal annars Sigurlína Ingvarsdóttir sem hefur komið að útgáfu leikja á borð við FIFA og Star Wars Battlefront. Grunnstærð útboðsins er að lágmarki 40 milljón hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Solid Clouds hf. Heimilt er að stækka grunnstærð útboðsins í allt að 58.000.000 hluti. Verð á hlut í útboðin er 12,5 krónur fyrir hvern hlut. Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar þann 1. júlí 2021. Eindagi fjárfesta á áskriftarloforðum er 6. júlí 2021 fyrir klukkan 16:15. Afhendingardagur nýrra hluta og fyrsti viðskiptadagur á First North Iceland er áætlaður 12. júlí 2021.
Kauphöllin Íslenskir bankar Nýsköpun Leikjavísir Solid Clouds Mest lesið Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira