Þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 15:00 Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, kippti sér lítið upp við að fá Breiðablik í undanúrslitum þó hún hefði viljað fá heimaleik. Vísir/Elín Björg Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún segir bikarinn einstaklega sjarmerandi keppni en viðurkenndi að hún hefði verið til í heimaleik eftir tvo útileiki í röð. „Þetta er bara skemmtilegt, tvö góð lið að mætast og það eru nú öll þessi fjögur lið góð lið svo sama hverja við hefðum fengið þá hefðu þetta alltaf verið hörkuleikir. Okkur ætlast ekki að takast að fá heimaleik svona í bikarnum,“ sagði Elísa skömmu eftir að ljóst var að Valskonur þurfa að fara á Kópavogsvöll í undanúrslitum. Valskonur hófu bikarkeppnina á Húsavík þar sem þær unnu 7-0 sigur gegn Völsungi. Þaðan lá leiðin til Vestmannaeyja þar sem það vannst 1-0 útisigur á ÍBV og nú liggur leiðin á Kópavogsvöll. „Við eigum harma að hefna og verður gaman að mæta á Kópavogsvöll og fá alvöru slag,“ bætti fyrirliðinn við en Valur beið afhroð er liðin mættust í deildinni fyrr í sumar. Lokatölur þá 7-3 Blikum í vil. „Við fögnum öllum bikurum, þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni og keppni sem allir vilja vinna þannig við erum bara spenntar að reyna komast sem lengst. Það er ekki mikið eftir, stutt í þann stóra og hvetur mann áfram til að ná góðum úrslitum á Kópavogsvelli,“ sagði Elísa að endingu. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Valur Breiðablik Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Hún segir bikarinn einstaklega sjarmerandi keppni en viðurkenndi að hún hefði verið til í heimaleik eftir tvo útileiki í röð. „Þetta er bara skemmtilegt, tvö góð lið að mætast og það eru nú öll þessi fjögur lið góð lið svo sama hverja við hefðum fengið þá hefðu þetta alltaf verið hörkuleikir. Okkur ætlast ekki að takast að fá heimaleik svona í bikarnum,“ sagði Elísa skömmu eftir að ljóst var að Valskonur þurfa að fara á Kópavogsvöll í undanúrslitum. Valskonur hófu bikarkeppnina á Húsavík þar sem þær unnu 7-0 sigur gegn Völsungi. Þaðan lá leiðin til Vestmannaeyja þar sem það vannst 1-0 útisigur á ÍBV og nú liggur leiðin á Kópavogsvöll. „Við eigum harma að hefna og verður gaman að mæta á Kópavogsvöll og fá alvöru slag,“ bætti fyrirliðinn við en Valur beið afhroð er liðin mættust í deildinni fyrr í sumar. Lokatölur þá 7-3 Blikum í vil. „Við fögnum öllum bikurum, þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni og keppni sem allir vilja vinna þannig við erum bara spenntar að reyna komast sem lengst. Það er ekki mikið eftir, stutt í þann stóra og hvetur mann áfram til að ná góðum úrslitum á Kópavogsvelli,“ sagði Elísa að endingu. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Valur Breiðablik Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira