Skid Row-söngvarinn Johnny Solinger látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2021 09:09 Johnny Solinger á tónleikum Skid Row í London árið 2013. Getty Bandaríski söngvarinn Johnny Solinger, sem var um árabil söngvari þungarokkssveitarinnar Skid Row, er látinn, 55 ára að aldri. Solinger lést á laugardaginn, um mánuði eftir að hann greindi opinberlega frá því að hann glímdi við lifrarbilun. Solinger gekk til liðs við Skid Row árið 1999 og kom þá í stað Sebastian Bach sem hafði verið söngvari sveitarinnar frá upphafi. Solinger sagði skilið við sveitina árið 2015 og fyllti þá Scotti Hill skarðið. Á opinberri Instagram-síðu Skid Row segir að liðsmenn sveitarinnar séu hryggir að frétta af andláti Solingers. Hugur þeirra sé hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum og segjast þeir biðja að heilsa „Scrappy“, afa Solingers, en Solinger gaf út sólóplötu sem bar nafnið „Scrappy Smith“. Johnny Solinger var söngvari Skid Row á plötunum Thickskin, Revolutions per Minute, United world rebellion og Rise of the damnation army. Skid Row hefur tvívegis komið til Íslands til að halda tónleika - í Laugardalshöll árið 1991 og Nasa árið 2007. View this post on Instagram A post shared by Skid Row (@officialskidrow) Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Solinger lést á laugardaginn, um mánuði eftir að hann greindi opinberlega frá því að hann glímdi við lifrarbilun. Solinger gekk til liðs við Skid Row árið 1999 og kom þá í stað Sebastian Bach sem hafði verið söngvari sveitarinnar frá upphafi. Solinger sagði skilið við sveitina árið 2015 og fyllti þá Scotti Hill skarðið. Á opinberri Instagram-síðu Skid Row segir að liðsmenn sveitarinnar séu hryggir að frétta af andláti Solingers. Hugur þeirra sé hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum og segjast þeir biðja að heilsa „Scrappy“, afa Solingers, en Solinger gaf út sólóplötu sem bar nafnið „Scrappy Smith“. Johnny Solinger var söngvari Skid Row á plötunum Thickskin, Revolutions per Minute, United world rebellion og Rise of the damnation army. Skid Row hefur tvívegis komið til Íslands til að halda tónleika - í Laugardalshöll árið 1991 og Nasa árið 2007. View this post on Instagram A post shared by Skid Row (@officialskidrow)
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira