Skid Row-söngvarinn Johnny Solinger látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2021 09:09 Johnny Solinger á tónleikum Skid Row í London árið 2013. Getty Bandaríski söngvarinn Johnny Solinger, sem var um árabil söngvari þungarokkssveitarinnar Skid Row, er látinn, 55 ára að aldri. Solinger lést á laugardaginn, um mánuði eftir að hann greindi opinberlega frá því að hann glímdi við lifrarbilun. Solinger gekk til liðs við Skid Row árið 1999 og kom þá í stað Sebastian Bach sem hafði verið söngvari sveitarinnar frá upphafi. Solinger sagði skilið við sveitina árið 2015 og fyllti þá Scotti Hill skarðið. Á opinberri Instagram-síðu Skid Row segir að liðsmenn sveitarinnar séu hryggir að frétta af andláti Solingers. Hugur þeirra sé hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum og segjast þeir biðja að heilsa „Scrappy“, afa Solingers, en Solinger gaf út sólóplötu sem bar nafnið „Scrappy Smith“. Johnny Solinger var söngvari Skid Row á plötunum Thickskin, Revolutions per Minute, United world rebellion og Rise of the damnation army. Skid Row hefur tvívegis komið til Íslands til að halda tónleika - í Laugardalshöll árið 1991 og Nasa árið 2007. View this post on Instagram A post shared by Skid Row (@officialskidrow) Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Solinger lést á laugardaginn, um mánuði eftir að hann greindi opinberlega frá því að hann glímdi við lifrarbilun. Solinger gekk til liðs við Skid Row árið 1999 og kom þá í stað Sebastian Bach sem hafði verið söngvari sveitarinnar frá upphafi. Solinger sagði skilið við sveitina árið 2015 og fyllti þá Scotti Hill skarðið. Á opinberri Instagram-síðu Skid Row segir að liðsmenn sveitarinnar séu hryggir að frétta af andláti Solingers. Hugur þeirra sé hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum og segjast þeir biðja að heilsa „Scrappy“, afa Solingers, en Solinger gaf út sólóplötu sem bar nafnið „Scrappy Smith“. Johnny Solinger var söngvari Skid Row á plötunum Thickskin, Revolutions per Minute, United world rebellion og Rise of the damnation army. Skid Row hefur tvívegis komið til Íslands til að halda tónleika - í Laugardalshöll árið 1991 og Nasa árið 2007. View this post on Instagram A post shared by Skid Row (@officialskidrow)
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira