Ólafur Stígsson: „Flautað af þegar við erum komnir einir í gegn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 21:49 Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var hissa þegar dómari leiksins flautaði leikinn af í kvöld. Vísir/Daníel Ólafur Stígsson, aðstoðarþjálfari Fylkis, var bæði sáttur og súr með 1-1 jafntefli sinna manna gegn Val á Origo vellinum í kvöld. „Fyrstu viðbrögð strax eftir leik eru svekkelsi með síðustu sekúndurnar þar sem er flautað af þegar við erum komnir einir í gegn. Sérstaklega í ljósi þess að þegar þeir eru 1-0 yfir þá eru þeir heillengi að taka allar aukaspyrnur og öll horn og allt þetta. Mér fannst okkur refsað fyrir það í þessu tilviki“ sagði Ólafur en í lok leiksins var flautaði Helgi Mikael leikinn af eftir að Valsmenn höfðu tekið horn, því hreinsað frá og Djair Parfitt-Williams við það að sleppa einn í gegn. Fylkismenn reiddust mikið út í Helga og meðal annars fékk Ragnar Bragi, fyrirliði Fylkis, gult spjald. „Það eru tilfinningar í þessu og menn mega rífast aðeins. Það er bara jákvætt.“ sagði Ólafur. Fylkisliðinu tókst ekki að skapa sér mörg færi en gáfust ekki upp. Þeir uppskáru svo jöfnunarmark á 89. Mínútu. „Við hefðum kannski mátt skapa okkur örlítið fleiri færi. Mér fannst spilið úti á velli mjög gott hjá okkur og við erum að komast í ágætar stöður en vantar endapunktinn á þetta. Við skorum svo frábært mark sem Arnór Borg, sem er búinn að vera meiddur, kemur inn og setur þetta mark fyrir okkur.“ Fylkir eru sem stendur með 11 stig í 7.sæti deildarinnar. Ólafur hefði viljað vera með fleiri stig. „Við getum alveg litið á einhverja leiki þar sem við hefðum viljað fá fleiri stig en staðan er bara svona og við erum bara bjartsýnir. Þetta hafa verið núna þrír góðir leikir og vonandi heldur það áfram.” Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valur og Fylkir skyldu jöfn í Pepsi Max deild karla í kvöld. Valsmenn gátu aukið forskot sitt í sjö stig á toppnum, en mark frá Arnóri Borg Guðjohnsen undir lokin sá til þess að liðin skiptu stigunum á milli sín. Lokatölur 1-1 og Valsmenn geta nagað sig í handabökin eftir þennan leik. 27. júní 2021 21:10 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð strax eftir leik eru svekkelsi með síðustu sekúndurnar þar sem er flautað af þegar við erum komnir einir í gegn. Sérstaklega í ljósi þess að þegar þeir eru 1-0 yfir þá eru þeir heillengi að taka allar aukaspyrnur og öll horn og allt þetta. Mér fannst okkur refsað fyrir það í þessu tilviki“ sagði Ólafur en í lok leiksins var flautaði Helgi Mikael leikinn af eftir að Valsmenn höfðu tekið horn, því hreinsað frá og Djair Parfitt-Williams við það að sleppa einn í gegn. Fylkismenn reiddust mikið út í Helga og meðal annars fékk Ragnar Bragi, fyrirliði Fylkis, gult spjald. „Það eru tilfinningar í þessu og menn mega rífast aðeins. Það er bara jákvætt.“ sagði Ólafur. Fylkisliðinu tókst ekki að skapa sér mörg færi en gáfust ekki upp. Þeir uppskáru svo jöfnunarmark á 89. Mínútu. „Við hefðum kannski mátt skapa okkur örlítið fleiri færi. Mér fannst spilið úti á velli mjög gott hjá okkur og við erum að komast í ágætar stöður en vantar endapunktinn á þetta. Við skorum svo frábært mark sem Arnór Borg, sem er búinn að vera meiddur, kemur inn og setur þetta mark fyrir okkur.“ Fylkir eru sem stendur með 11 stig í 7.sæti deildarinnar. Ólafur hefði viljað vera með fleiri stig. „Við getum alveg litið á einhverja leiki þar sem við hefðum viljað fá fleiri stig en staðan er bara svona og við erum bara bjartsýnir. Þetta hafa verið núna þrír góðir leikir og vonandi heldur það áfram.” Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valur og Fylkir skyldu jöfn í Pepsi Max deild karla í kvöld. Valsmenn gátu aukið forskot sitt í sjö stig á toppnum, en mark frá Arnóri Borg Guðjohnsen undir lokin sá til þess að liðin skiptu stigunum á milli sín. Lokatölur 1-1 og Valsmenn geta nagað sig í handabökin eftir þennan leik. 27. júní 2021 21:10 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-1 | Fylkismenn sóttu stig á Hlíðarenda Valur og Fylkir skyldu jöfn í Pepsi Max deild karla í kvöld. Valsmenn gátu aukið forskot sitt í sjö stig á toppnum, en mark frá Arnóri Borg Guðjohnsen undir lokin sá til þess að liðin skiptu stigunum á milli sín. Lokatölur 1-1 og Valsmenn geta nagað sig í handabökin eftir þennan leik. 27. júní 2021 21:10