Stjörnulífið: Gleðilegt takmarkalaust sumar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. júní 2021 10:31 Um helgina fögnuðu Íslendingar því að engar takmarkanir eru í gildi innanlands í fyrsta skipti í sextán mánuði. Samsett/Instagram Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Gleðilegt takmarkalaust sumar,“ skrifaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra eftir að öllum samkomutakmörkunum var aflétt fyrir helgi. Á miðnætti á föstudag hætti grímuskildan og skemmtistaðir máttu svo hafa opið langt fram á nótt í fyrsta skipti í langan tíma. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Elísabet Ormslev fór í brúðkaup með kærastanum. Það verður mikið um brúðkaup næstu helgar þar sem margir þurftu að fresta brúðkaupsveislum á síðasta ári. Elísabet gengur með sitt fyrsta barn og tilkynnti það á Instagram að hún ætti von á strák. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Ormslev / / (@elisabetormslev) Það var stór helgi hjá Aroni Can um helgina. Hann gaf út nýja plötu á föstudag. Plötunnar hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda þrjú ár síðan hann gaf síðast út plötu. Hann hélt svo upp á þetta með veglegu útgáfupartýi á Cava Club. Þar var Ernu kærustu hans líka fagnað innilega en hún hélt upp á 26 ára afmælið sitt á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Aron Can (@aroncang) Unnsteinn útskrifaðist um helgina af námsbrautinni #serialeyes í Þýska Kvikmyndaskólanum í Berlín. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unistefson) Donna Cruz hélt upp á afmælið sitt um helgina og var meir og þakklát. View this post on Instagram A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir fóru í brúðkaup í Kjós um helgina. Hann klæddist bláum jakkafötum og hún var í fallegum bleikum síðkjól. Brúðhjónin voru Gígja Guðjónsdóttir matarbloggari og Ásgeir Elvar Garðarson. Í brúðkaupinu komu meðal annars fram Emmsjé Gauti, Valdimar og Frikki Dór. Lína Birgitta eyddi helginni í Amsterdam með Gumma kærastanum sínum. Þau borðuðu góðan mat og skoðuðu merkjavörubúðir og sýndu auðvitað frá öllu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Daði Freyr tók á móti Langspil verðlaunum STEF og var þakklátur fyrir heiðurinn. Daði Freyr og Árný eru nú komin aftur heim til Berlín þar sem þau bíða spennt eftir barni. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Jón Jónsson birti fallega fjölskyldumynd frá Noregi þar sem þau heimsækja fjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sibba Hjörleifsdóttir hélt upp á fertugsafmæli sitt um helgina. Þemað var Coachella hátíðin. Móeiður Lárusdóttir var á meðal gesta og fór alla leið í þema kvöldsins. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Pattra birti einnig skemmtilega mynd frá dressinu sínu þetta kvöld. Í veislunni var mikið stuð. Erpur kom fram og svo var meðal annars dansaður línudans við lagið Cotton Eye Joe. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Söngkonan Sólborg skilaði af sér mikilvægri skýrslu til menntamálaráðherra um helgina. Hún hefur síðasta hálfa árið unnið ásamt fleirum að tillögum um markvissa kennslu um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Birgitta Líf nældi sér í miniMBA í markaðsfræði. Hún hefur í nógu að snúast þessa dagana og opnar skemmtistaðinn sinn Bankastræti Club á föstudag. Svo fékk hún sér sitt fyrsta og eina húðflúr um helgina. Vinahópurinn og áhrifavaldarnir Birgitta, Sunneva Einars, Kristín Péturs, Magnea, Ína María og Ástrós fengu sér allar húðflúrið LXS saman, þó ekki allar á sama stað á líkamanum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Það var mikið fjör á konukvöldi Sjálands í Garðabænum og komu meðal annars fram DJ Dóra Júlía og GDRN. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Þórunn Antonía söng afmælissönginn fyrir Ernu Kristínu og bað hana um að vera vinkona sín að eilífu. Erna sagði já og settu þær upp fallega vinkonuhringa að þessu tilefni. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Eva Ruza fór á kostum á konukvöldinu enda líður henni hvergi betur en uppi á sviði að skemmta fólki. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Söngkonunrnar Gréta Karen og Svala mættu á konukvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Brynja Dan og Andrea Magnúsdóttir fóru saman á konukvöldið, frelsinu fegnar. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Birgitta Haukdal fór út að leika með góðum hópi fólks. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Edda Falak og Klara Elías skemmtu sér með kærustum sínum, Kristjáni Helga og Jeremy, ásamt Gunna Nelson og fleirum í Mjölni um helgina. Sunneva Einars naut sín í góða veðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Camilla Rut birti af sér skvísumynd frá Kríunesi þar sem hún skemmti sér með SWIPE hópnum. Það var svo tilkynnt um helgina að hún mun ásamt Hjálmari Erni, leysa af Evu Laufey og Svavar í Bakaríinu á Bylgjunni í sumar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Rakel Orra, Nökkvi Fjalar og fleiri voru líka á SWIPE árshátíðinni og TikTok stjarna Íslands, Embla Wigum, lét sig sjálfsögðu ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Eliza Reed forsetafrú og Una Sighvats urðu veðurtepptar í appelsínugulu viðvöruninni á Akureyri á laugardag en hún nýtti tækifærið og skoðaði sig um og keypti afmælisgjöf handa eiginmanninum. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Guðni Th. forseti Íslands fagnaði afmæli sínu á sunnudag. Hann hvatti Álftanes1 áfram á Orkumótinu í Eyjum um helgina og var auðvitað sungið fyrir hann afmælissöngurinn. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Beggi Ólafs keppti í Snæfellsjökulshlaupinu um helgina og endaði þar í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Tímamót hjá Gunna og Elísabetu sem flytja heim til Íslands eftir 12 ár erlendis. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Friðrik Ómar og Jógvan halda áfram tónleikaferðalagi sínu um landið. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Ástrós dansari fagnaði afléttingu samkomutakmarkana og skellti sér út á lífið. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Egill Einarsson óskaði eftir tillögum að nafni á litla drenginn sinn. Hann varð átta vikna um helgina. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Unnur Eggerts er aftur flutt út til Bandaríkjanna og fór á ströndina um helgina með kærastanum og hundinum. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri. 21. júní 2021 14:31 Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. 14. júní 2021 11:46 Stjörnulífið: Stefnumót, prófkjör og sjómannadagurinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. 7. júní 2021 11:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
„Gleðilegt takmarkalaust sumar,“ skrifaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra eftir að öllum samkomutakmörkunum var aflétt fyrir helgi. Á miðnætti á föstudag hætti grímuskildan og skemmtistaðir máttu svo hafa opið langt fram á nótt í fyrsta skipti í langan tíma. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Elísabet Ormslev fór í brúðkaup með kærastanum. Það verður mikið um brúðkaup næstu helgar þar sem margir þurftu að fresta brúðkaupsveislum á síðasta ári. Elísabet gengur með sitt fyrsta barn og tilkynnti það á Instagram að hún ætti von á strák. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Ormslev / / (@elisabetormslev) Það var stór helgi hjá Aroni Can um helgina. Hann gaf út nýja plötu á föstudag. Plötunnar hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda þrjú ár síðan hann gaf síðast út plötu. Hann hélt svo upp á þetta með veglegu útgáfupartýi á Cava Club. Þar var Ernu kærustu hans líka fagnað innilega en hún hélt upp á 26 ára afmælið sitt á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Aron Can (@aroncang) Unnsteinn útskrifaðist um helgina af námsbrautinni #serialeyes í Þýska Kvikmyndaskólanum í Berlín. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unistefson) Donna Cruz hélt upp á afmælið sitt um helgina og var meir og þakklát. View this post on Instagram A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir fóru í brúðkaup í Kjós um helgina. Hann klæddist bláum jakkafötum og hún var í fallegum bleikum síðkjól. Brúðhjónin voru Gígja Guðjónsdóttir matarbloggari og Ásgeir Elvar Garðarson. Í brúðkaupinu komu meðal annars fram Emmsjé Gauti, Valdimar og Frikki Dór. Lína Birgitta eyddi helginni í Amsterdam með Gumma kærastanum sínum. Þau borðuðu góðan mat og skoðuðu merkjavörubúðir og sýndu auðvitað frá öllu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) View this post on Instagram A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) Daði Freyr tók á móti Langspil verðlaunum STEF og var þakklátur fyrir heiðurinn. Daði Freyr og Árný eru nú komin aftur heim til Berlín þar sem þau bíða spennt eftir barni. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Jón Jónsson birti fallega fjölskyldumynd frá Noregi þar sem þau heimsækja fjölskyldu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sibba Hjörleifsdóttir hélt upp á fertugsafmæli sitt um helgina. Þemað var Coachella hátíðin. Móeiður Lárusdóttir var á meðal gesta og fór alla leið í þema kvöldsins. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Pattra birti einnig skemmtilega mynd frá dressinu sínu þetta kvöld. Í veislunni var mikið stuð. Erpur kom fram og svo var meðal annars dansaður línudans við lagið Cotton Eye Joe. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Söngkonan Sólborg skilaði af sér mikilvægri skýrslu til menntamálaráðherra um helgina. Hún hefur síðasta hálfa árið unnið ásamt fleirum að tillögum um markvissa kennslu um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Birgitta Líf nældi sér í miniMBA í markaðsfræði. Hún hefur í nógu að snúast þessa dagana og opnar skemmtistaðinn sinn Bankastræti Club á föstudag. Svo fékk hún sér sitt fyrsta og eina húðflúr um helgina. Vinahópurinn og áhrifavaldarnir Birgitta, Sunneva Einars, Kristín Péturs, Magnea, Ína María og Ástrós fengu sér allar húðflúrið LXS saman, þó ekki allar á sama stað á líkamanum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Það var mikið fjör á konukvöldi Sjálands í Garðabænum og komu meðal annars fram DJ Dóra Júlía og GDRN. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Þórunn Antonía söng afmælissönginn fyrir Ernu Kristínu og bað hana um að vera vinkona sín að eilífu. Erna sagði já og settu þær upp fallega vinkonuhringa að þessu tilefni. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Eva Ruza fór á kostum á konukvöldinu enda líður henni hvergi betur en uppi á sviði að skemmta fólki. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Söngkonunrnar Gréta Karen og Svala mættu á konukvöldið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Brynja Dan og Andrea Magnúsdóttir fóru saman á konukvöldið, frelsinu fegnar. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Birgitta Haukdal fór út að leika með góðum hópi fólks. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Edda Falak og Klara Elías skemmtu sér með kærustum sínum, Kristjáni Helga og Jeremy, ásamt Gunna Nelson og fleirum í Mjölni um helgina. Sunneva Einars naut sín í góða veðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Camilla Rut birti af sér skvísumynd frá Kríunesi þar sem hún skemmti sér með SWIPE hópnum. Það var svo tilkynnt um helgina að hún mun ásamt Hjálmari Erni, leysa af Evu Laufey og Svavar í Bakaríinu á Bylgjunni í sumar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Rakel Orra, Nökkvi Fjalar og fleiri voru líka á SWIPE árshátíðinni og TikTok stjarna Íslands, Embla Wigum, lét sig sjálfsögðu ekki vanta. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Eliza Reed forsetafrú og Una Sighvats urðu veðurtepptar í appelsínugulu viðvöruninni á Akureyri á laugardag en hún nýtti tækifærið og skoðaði sig um og keypti afmælisgjöf handa eiginmanninum. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Guðni Th. forseti Íslands fagnaði afmæli sínu á sunnudag. Hann hvatti Álftanes1 áfram á Orkumótinu í Eyjum um helgina og var auðvitað sungið fyrir hann afmælissöngurinn. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Beggi Ólafs keppti í Snæfellsjökulshlaupinu um helgina og endaði þar í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Tímamót hjá Gunna og Elísabetu sem flytja heim til Íslands eftir 12 ár erlendis. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Friðrik Ómar og Jógvan halda áfram tónleikaferðalagi sínu um landið. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Ástrós dansari fagnaði afléttingu samkomutakmarkana og skellti sér út á lífið. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Egill Einarsson óskaði eftir tillögum að nafni á litla drenginn sinn. Hann varð átta vikna um helgina. View this post on Instagram A post shared by EgillGillz (DJ Muscleboy) (@egillgillz) Unnur Eggerts er aftur flutt út til Bandaríkjanna og fór á ströndina um helgina með kærastanum og hundinum. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts)
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri. 21. júní 2021 14:31 Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. 14. júní 2021 11:46 Stjörnulífið: Stefnumót, prófkjör og sjómannadagurinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. 7. júní 2021 11:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Stjörnulífið: Sumargigg, fálkaorður og freyðivín Það er óhætt að segja að landinn sé að vakna aftur til lífsins eftir langt og strangt partýbann. Búbblurnar eru byrjaðar freyða sem aldrei fyrr og sumarkjólum og sólgleraugum er nú skartað við hvert tækifæri. 21. júní 2021 14:31
Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. 14. júní 2021 11:46
Stjörnulífið: Stefnumót, prófkjör og sjómannadagurinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á Instagram. 7. júní 2021 11:01