Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 21:16 Fylkir skoraði sjö mörk í kvöld. Vísir/Hulda Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16
Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05