Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 10:31 Súludans nýtur sífellt meiri vinsælda á Íslandi. @seidrdance Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. „Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Dans Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Dans Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira