Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 10:31 Súludans nýtur sífellt meiri vinsælda á Íslandi. @seidrdance Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. „Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Dans Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
„Ég segi oftast súludansari en mér finnst súluíþróttamenn líka hljóma mjög vel, þetta er íþrótt og tekur rosa mikinn styrk, liðleika og samhæfingu. Þetta er rosa erfið íþrótt og mjög falleg að mínu mati, segir súludansarinn Sólveig Seibitz. Kirsti Steauadinovitz tekur undir segir að það þurfi að byggja upp styrkinn og velja margir að lyfta með dansinum til þess að minnka líkur á meiðslum. Þær ræddu súludansinn í Bítinu á Bylgjunni í dag. Súludansararnir Sólveig Seibitz og Kirsti Steauadinovitz.Bítið Í Bítinu voru þáttastjórnendur að velta því fyrir sér hvaðan súludansinn kæmi, hvort það væri frá Kína eða Indllandi. Þessi dans sem þær Sólveig og Kirsti kenna á rætur sínar ekki að rekja svo langt aftur. „Súludansinn sem við kennum í stöðinni á uppruna á strip clubs,“ segir Kirsti. Þetta kemur frá súludansstaðstöðum en í dag er keppt í þessari íþrótt hér á landi og hefur meðal annars verið haldið hér íslandsmeistaramót. „Þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Sólveig. Í keppnum snýst allt um að sýna einhverja tækni og fá fyrir það stig. Hún er sjálf hrifnari af því að sýna súludans. „Þá getur þú meira verið þú sjálfur.“ View this post on Instagram A post shared by SEIÐR (@seidrdance) Þann 8.júlí taka þær þátt í Reykjavík fringe festival með hópnum Seiðr, fjölbreyttum sviðslistahóp sem hefur það sameiginlegt að bindast gegnum súlu og súludans. Hópurinn hefur ýmist bakgrunn í súludansi, fimleikum, loftfimleikum, burlesque, parkour og fleira. „Það er alþjóðleg hátíð sem er fyrir sviðslistir sem eru smá óhefðbundnar.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Dans Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira