Ekki hissa á hópuppsögnum á hjúkrunarheimilum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 13:35 Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju. Foto: Sigurjón/Sigurjón Ólason Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, kallar eftir því að Akureyrarbær taki við rekstri öldrunarheimila í bæjarfélaginu. Hann segir það hafa verið fyrirséð að fólki yrði sagt upp þegar einkarekna fyrirtækið Heilsuvernd tók við rekstri hjúkrunarheimila í apríl og telur eðlilegt að þjónusta af þessu tagi sé á forræði ríkis og sveitarfélaga. Tæplega þrjátíu starfsmenn Heilsuverndar hafa misst vinnuna á undanförnum dögum „Þjónusta við aldraða á að vera sem næst viðkomandi, þannig að ég tel að sveitarfélög eigi að sjá um þennan rekstur en að ríkið eigi að leggja til það fjármagn sem þarf til þess að reka þetta. Það er best þegar nærumhverfið sér um þetta, ekki endilega ríkið eða einhver einkafyrirtæki,” segir Björn. „Þetta er bara í boði stjórnvalda og heilbrigðisráðuneytisins og þeirra sem þar stjórna.” Hann segir uppsagnirnar hafa verið fyrirséðar. „Auðvitað er ömurlegt þegar það er verið að segja upp en þetta kom mér ekkert á óvart sem slíkt,” segir Björn. Heilsuvernd hafði átt í kjaraviðræðum við stéttarfélagið áður en ráðist var í uppsagnirnar og verður framhaldið á næstu dögum og vikum, að sögn Björns. Hann segir uppsagnirnar hafa reynst mörgum erfiðar. „Auðvitað er þetta bara ákveðið myrkur,” segir hann. Uppsagnirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, meðal annars af forseta AS, og formanni Samfylkingarinnar, sem segja uppsagnirnar sorglegar en fyrirsjáanlegar Akureyri Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
„Þjónusta við aldraða á að vera sem næst viðkomandi, þannig að ég tel að sveitarfélög eigi að sjá um þennan rekstur en að ríkið eigi að leggja til það fjármagn sem þarf til þess að reka þetta. Það er best þegar nærumhverfið sér um þetta, ekki endilega ríkið eða einhver einkafyrirtæki,” segir Björn. „Þetta er bara í boði stjórnvalda og heilbrigðisráðuneytisins og þeirra sem þar stjórna.” Hann segir uppsagnirnar hafa verið fyrirséðar. „Auðvitað er ömurlegt þegar það er verið að segja upp en þetta kom mér ekkert á óvart sem slíkt,” segir Björn. Heilsuvernd hafði átt í kjaraviðræðum við stéttarfélagið áður en ráðist var í uppsagnirnar og verður framhaldið á næstu dögum og vikum, að sögn Björns. Hann segir uppsagnirnar hafa reynst mörgum erfiðar. „Auðvitað er þetta bara ákveðið myrkur,” segir hann. Uppsagnirnar hafa verið harðlega gagnrýndar, meðal annars af forseta AS, og formanni Samfylkingarinnar, sem segja uppsagnirnar sorglegar en fyrirsjáanlegar
Akureyri Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira