Þyrla Gæslunnar sótti slasaða konu við Flekkudalsfoss Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2021 06:19 Frá björgunaraðgerðum í Kjósinni í gær. Aðsend Björgunarsveitir, lögregla og slökkvilið var kallað á vettvang í gær eftir að tilkynnt var að kona hefði fallið á göngu við Flekkudalsfoss. Konan var slösuð og flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á bráðamóttöku Landspítalans. Í tilkynningu frá lögreglu kemur ekkert fram um meiðsl konunnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var tvisvar kölluð til í gærkvöldi og nótt vegna einstaklinga í annarlegu ástandi. Í fyrra skiptið var um að ræða tvo hótelgesti sem voru til vandræða en þeir yfirgáfu hótelið eftir viðræður við lögreglu. Í seinna skiptið var um að ræða mann sem lét öllum illum látum á slysadeild Landspítala í Fossvogi. Það mál endaði með því að maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Um kl. 18 var tilkynnt um eld í bifreið við Arnarnesbrú. Slökkviliðið kom á vettvang og slökkti eldinn en bíllin er mikið skemmdur. Engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um olíumengun í Hafnarfjarðarhöfn rétt fyrir kl. 20. Hafnarstarfsmenn og slökkvilið hófu strax hreinsunaraðgerðir en það fylgir ekki sögunni hvernig þær gengu. Um kl. 20.30 var tilkynnt um innbrot í verslun í Kópavogi. Innbrotsþjófurinn fannst seinna um kvöldið og þýfið sömuleiðis. Þjófurinn var í annarlegu ástandi þegar hann fannst og var vistaður í fangageymslum lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu kemur ekkert fram um meiðsl konunnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var tvisvar kölluð til í gærkvöldi og nótt vegna einstaklinga í annarlegu ástandi. Í fyrra skiptið var um að ræða tvo hótelgesti sem voru til vandræða en þeir yfirgáfu hótelið eftir viðræður við lögreglu. Í seinna skiptið var um að ræða mann sem lét öllum illum látum á slysadeild Landspítala í Fossvogi. Það mál endaði með því að maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Um kl. 18 var tilkynnt um eld í bifreið við Arnarnesbrú. Slökkviliðið kom á vettvang og slökkti eldinn en bíllin er mikið skemmdur. Engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um olíumengun í Hafnarfjarðarhöfn rétt fyrir kl. 20. Hafnarstarfsmenn og slökkvilið hófu strax hreinsunaraðgerðir en það fylgir ekki sögunni hvernig þær gengu. Um kl. 20.30 var tilkynnt um innbrot í verslun í Kópavogi. Innbrotsþjófurinn fannst seinna um kvöldið og þýfið sömuleiðis. Þjófurinn var í annarlegu ástandi þegar hann fannst og var vistaður í fangageymslum lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira