Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Atli Ísleifsson skrifar 11. júní 2021 08:30 Ráðstefnan hefst klukkan níu. Vísir/Vilhelm Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að fjárfesting í tækniþróun snúist um að gera lífið betra fyrir borgarbúa. „Að fólk geti óskað eftir þjónustu á einfaldan hátt, fylgst með stöðu mála og átt í samskiptum við borgina þegar og þar sem þeim hentar. Þessi opni rafræni viðburður beinir kastljósinu á þá vegferð sem nú er að hefjast. Farið verður yfir stefnuna og framtíðarsýn borgarinnar þegar kemur að stafrænni vegferð, nauðsynlegar breytingar í tækniumhverfinu, framkvæmdina, aðferðir og áþreifanleg verkefni. Í lok fundarins verða pallborðsumræður þar sem farið verður sérstaklega yfir „kúltúrhakk“ sem eru ákveðnar breytingar sem grípa þarf til innan fyrirtækja til þess að skapa jákvæða vinnustaðamenningu og ná betri árangri.“ Dagskrá 09:00-09:20 Græna planið - Stafræn umbreyting Reykjavíkurborgar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 09:20-09:30 Hvað er eiginlega að gerast hérna? Reykjavík sem manntæknifyrirtæki Óskar J. Sandholt, sviðstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Landslagsbreytingar í UT umhverfinu 09:35-09:50 Hvernig sköpum við virði? Hagnýting gagna hjá Reykjavíkurborg Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu 09:50-10:05 Nýtt landslag í mótun. Umbylting í stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Hvernig framkvæmum við stafræna vegferð 10:10-10:20 Hvernig lóðsum við flotann í höfn? Stafrænir leiðtogar, ný hlutverk innan borgarinnar Edda Jónsdóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga 10:20-10:30 Skilvirkni, hagkvæmni, samhengi, fagmennska. Stafræna framleiðslulínan Kristín Berg Bergvinsdóttir, yfirframleiðandi stafrænnar umbreytingar 10:30-10:40 Út fyrir boxið, inn fyrir rammann. Markviss verkefna- og vörustýring Hugrún Ösp Reynisdóttir, deildarstjóri verkefna- og vörustýringar Nýskapandi aðferðir 10:45-10:55 Frá áskorun til afurðar. Íbúaleidd hönnun opinberrar þjónustu Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga 10:55-11:05 Hönnum'etta! Stafræn ásýnd borgar Ólafur Sólimann Helgason, deildarstjóri vefdeildar 11:05-11:15 Hluti af lausninni. Skapandi lögfræði Aldís Geirdal Sverrisdóttir, teymisstjóri lögfræðiþjónustu Pallborðsumræður - Kúltúrhakk 11:20-11:45 Arna Ýr Sævarsdóttir, skrifstofustjóri þjónustu og umbreytinga Friðþjófur Bergmann, skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra Óli Páll Geirsson, skrifstofustjóri gagnaþjónustu Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur 11:45-12:00 Litið til framtíðar Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs
Reykjavík Stafræn þróun Tækni Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira