Hefur skrifað sína 76.918. og síðustu frétt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 13:21 Magnús Már Einarsson á skrifstofu Fótbolta.net. vísir/vilhelm Magnús Már Einarsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Fótbolta.net. Hann hefur unnið hjá vefnum undanfarin nítján ár, eða síðan hann var þrettán ára. Í færslu á Twitter segir Magnús að hann ætli að einbeita sér að þjálfun og fjölskyldu sinni. Hann er á sínu öðru tímabili sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. „fotbolti.net hefur verið risastór hluti af mínu lífi alla daga, allt árið um kring síðan árið 2002. Vorið 2002 stofnaði Hafliði Breiðfjörð síðuna og þegar ég sá auglýsingu þar sem auglýst var eftir fólki til að skrifa um leiki þá sótti ég um og byrjaði að skrifa um leiki hjá Aftureldingu. Eitt leiddi af öðru, 13 ára Maggi óð af stað, fór fljótt að skrifa meira og meira á síðuna. Þrátt fyrir að vera 140 cm á hæð og skrækróma á þessum tíma (og reyndar allt til 18 ára aldurs) var mér virkilega vel tekið og fljótlega var ég farinn að fjalla um leiki í öllum deildum og taka viðtöl við ýmsar stjörnur í boltanum. Jose Mourinho var reyndar ekki alveg að átta sig þegar ég bað hann um viðtal á Laugardalsvelli árið 2004....hann hélt líklega að það væri falin myndavél í gangi,“ skrifar Magnús. „Eftir útskrift úr framhaldsskóla árið 2009 fór ég í fullt starf á síðunni þar sem ég hef verið ritstjóri ásamt Elvari Geir Magnússyni í áraraðir. Eftir að hafa skrifað 76918 fréttir á síðuna í gegnum tíðina er komið að kaflaskilum.“ Takk fyrir mig #fotboltinet 19 ár 76918 fréttir Frábærir tímar þar sem ég hef kynnst fullt af góðu fólki pic.twitter.com/HtboNlG1al— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 9, 2021 Magnús segir að hápunktarnir á blaðamannaferlinum hafi verið að fylgja íslenska karlalandsliðinu á stórmótin tvö, EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að Magnús sé ekki lengur ritstjóri Fótbolta.net verður hann enn hluthafi í fyrirtækinu. Vistaskipti Lengjudeildin Afturelding Fjölmiðlar Mosfellsbær Tímamót Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Í færslu á Twitter segir Magnús að hann ætli að einbeita sér að þjálfun og fjölskyldu sinni. Hann er á sínu öðru tímabili sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. „fotbolti.net hefur verið risastór hluti af mínu lífi alla daga, allt árið um kring síðan árið 2002. Vorið 2002 stofnaði Hafliði Breiðfjörð síðuna og þegar ég sá auglýsingu þar sem auglýst var eftir fólki til að skrifa um leiki þá sótti ég um og byrjaði að skrifa um leiki hjá Aftureldingu. Eitt leiddi af öðru, 13 ára Maggi óð af stað, fór fljótt að skrifa meira og meira á síðuna. Þrátt fyrir að vera 140 cm á hæð og skrækróma á þessum tíma (og reyndar allt til 18 ára aldurs) var mér virkilega vel tekið og fljótlega var ég farinn að fjalla um leiki í öllum deildum og taka viðtöl við ýmsar stjörnur í boltanum. Jose Mourinho var reyndar ekki alveg að átta sig þegar ég bað hann um viðtal á Laugardalsvelli árið 2004....hann hélt líklega að það væri falin myndavél í gangi,“ skrifar Magnús. „Eftir útskrift úr framhaldsskóla árið 2009 fór ég í fullt starf á síðunni þar sem ég hef verið ritstjóri ásamt Elvari Geir Magnússyni í áraraðir. Eftir að hafa skrifað 76918 fréttir á síðuna í gegnum tíðina er komið að kaflaskilum.“ Takk fyrir mig #fotboltinet 19 ár 76918 fréttir Frábærir tímar þar sem ég hef kynnst fullt af góðu fólki pic.twitter.com/HtboNlG1al— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 9, 2021 Magnús segir að hápunktarnir á blaðamannaferlinum hafi verið að fylgja íslenska karlalandsliðinu á stórmótin tvö, EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að Magnús sé ekki lengur ritstjóri Fótbolta.net verður hann enn hluthafi í fyrirtækinu.
Vistaskipti Lengjudeildin Afturelding Fjölmiðlar Mosfellsbær Tímamót Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira