„Kjaftæði“ að Valsmenn eigi mikið inni Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 13:00 Valsmenn vonsviknir eftir að Nikolaj Hansen tryggði Víkingum jafntefli í blálok leiksins á Hlíðarenda í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari sem stýrði Val til tveggja Íslandsmeistaratitla og tveggja bikarmeistaratitla, segir að það sé „kjaftæði“ að Valur eigi mikið meira inni en liðið hefur sýnt í sumar. Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“ Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“
Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55